Heimagerđ möndlumjólk

Möndlumjólk
Möndlumjólk

Innihald:

 • 1 bolli möndlur međ hýđinu
 • Vatn ţegar möndlurnar eru settar í bleyti
 • 3 bollar af vatni ţegar mjólkin er blönduđ
 • Hćgt er ađ bćta viđ t.d. 2-3 döđlum til ađ hafa mjólkina sćtari ef vill.

 Ađferđ:

 • Möndlurnar settar í bleyti.  Settar í skál og vatninu hellt yfir – ţannig ađ ţćr séu á kafi.
 • Daginn eftir eru möndlurnar skolađar og ţvínćst settar í öflugan blender.
 • 3 bollum af vatni er bćtt viđ.
 • Blandađ
 • Síupoka (einnig hćgt ađ nota viskustykki) er komiđ fyrir í skál.
 • Möndlumjólkinni er hellt úr blandaranum yfir í síupokann.
 • Látiđ leka úr og kreist svo varlega til ađ ná sem mestum vökva úr pokanum.
 • Hellt yfir í flösku og geymt í kćli.
 • Möndlumjólkin geymist í 2-3 daga.
 • Ţađ er nauđsynlegt ađ hrista flöskuna fyrir notkun.

Geymiđ endilega möndluhratiđ í loftţéttu boxi ţví ţađ er margt hćgt ađ gera úr hratinu. 
Ég bý til mjólk á 2-3 daga fresti, safna öllu hratinu og bý svo til eitthvađ úr ţví um helgar.

Gangi ţér vel!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns

Hjúkrunarfrćđingur B.Sc
Heilsumarkţjálfi
ÍAK-einkaţjálfari

www.maturmillimala.com 

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré