Fara í efni

Hlauparinn

Saucony skólinan hentar flestum

Úrslit í öðru víðavangshlaupi Saucony og Framfara

Hringurinn sem er sléttur en nokkuð hlykkjóttur er 1300m og var hlaupinn 1 hringur í stutta hlaupinu og 4 hringir í því langa, alls 5.2 km.
Anita Hrinriksdóttir vonarstjarna 2013

Aníta Hinriksdóttir kjörin vonarstjarna ársins 2013

Verðlaunin voru veitt í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, í Tallinn í Eistlandi.
Fríða Rún keppir í Saucony skóm

Úrslit fyrsta víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013

Hlaupið fór fram við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk þann 6.október. Veður var fallegt en nokkuð kalt.
Globeathon, 150 manns tóku þátt

Globeathon, 150 manns tóku þátt

150 manns tóku þátt í fyrsta Globeathon hlaupinu og voru meðal þúsunda annarra sem þátt tóku í 80 þjóðlöndum
Hlaupið fyrir gott málefni

Úrslit í Hjartasdagshlaupinu

Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.
Flottur hjá Heleni Ólafsdóttir

Nýtt heimsmet - Íslendingar áttu góðan dag

Helen Ólafsdóttir var meðal keppenda og hljóp hún frábært hlaup, 2:52.30 klst
Saucony skólinan hentar flestum.

Víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013

Hlaupin eru fjögur og með sama sniði og undanfarin ár, hefjast kl. 11:00 á laugardagsmorgnum í október og nóvember.
Lífshlaupsins

Framhaldsskólakeppni Lífshlaupsins

Starfsfólk og nemendur framhaldsskólanna eru hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu
Veitingastaðurinn Nauthóll skipuleggur hlaupið

Nauthólshlaupið

Boðið verður upp á 5 km og 10 km með tímatöku. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.
Globeathon er alþjóðlegt hlaup

Globeathon hlaupið

Globeathon er alþjóðlegt hlaup sem fer fram á 80 stöðum í heiminum á sama tíma. Tilgangur hlaupsins er að vekja vitund fólks um krabbamein í kyn- og æxlunarfærum kvenna.
Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk hópurinn

Árbæjarskokk getur vart talist til stærri hlaupahópa en fyrir vikið er hann mjög samheldinn og þar ríkir mjög góður andi og vinátta.
Stór hluti af undirbúningnum er að borða meiri mat

Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Mikill matur, mikið af kolvetnum og HVÍLD
Hljópstu fram úr þér ?

Fræðslufundir Framfara – Hollvinafélags Millivegalengda og Langhlaupara

Haust og vetur 2013 - Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg
Hlaupahópurinn Bíddu aðeins

Hlaupahópurinn Bíddu aðeins

Hópurinn er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna
Gættu þess að skórnir þínir séu þurrir

Undirbúningur fyrir keppni

Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Þessi aðili er með þetta

Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Reykjavíkur Maraþonið haldið 30. árið í röð !
Laugaskokkhópurinn

Kynning á Laugaskokkhópnum

Nafn hópsins: Laugaskokk Þjálfari/Þjálfarar: Björn Margeirsson, Rakel Ingólfsdóttir og Borghildur ValgeirsdóttirHvaðan hleypur hópurinn: Hlaupið er
Örvar hlaupari : mynd Eva Björk Ægisdóttir

Örvar Steingrímsson hlaupari í úttekt

Næsta áskorun er Jökulsárhlaupið og svo hálft maraþon í Rvk maraþoninu.
Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Hópurinn hefur verið starfræktur óslitið frá því í september árið 1992.
Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi um helgina og hefst dagskráin í dag, föstudag. Keppt er í 25 íþróttagreinum og er fjöldi keppenda og annarra þátttakenda yfir 1000 talsins. Það verður því mikið um krýnda Landsmótsmeistara og aðra verðlaunahafa um helgina en einnig verður boðið upp á dagskrá sem ekki er keppnistengd en felur þó í sér heilsueflingu og samveru fjölskyldunnar og að allir taki þátt sem er eitt af einkunnarorðum Íþróttahreyfingarinnar og Ungmennafélagshreyfingarinnar.
Líkamssamsetning íþróttafólks er mismunandi

Líkamssamsetning hlaupara

Líkamssamsetning þeirra sem stunda íþróttir er mismunandi eftir íþróttagreinum en bestu hlaupararnir eru gjarnan léttbyggðir með lága fituprósentu og sterkbyggða fætur.
Konur, fjölmennið í 24. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á 100 stöðum í heiminum þann 8. júní!

Konur, fjölmennið í 24. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á 100 stöðum í heiminum þann 8. júní!

Kvennahlaupið er einn stærsti íþróttaviðburðurinn á Íslandi á ári hverju og í ár taka konur þátt í viðburðinum á 100 stöðum í heiminum, 80 stöðum á Íslandi og 20 stöðum erlendis. Hlaupið er samvinnuverkefni ÍSÍ og Sjóvá og undanfarin ár hefur viðburðurinn höfðað til um 15.000 kvenna í hvert sinn sem hann er haldinn. Markmiðið með Kvennahlaupinu er að hvetja konur til að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni og því er slagorðið í ár „Hreyfum okkur saman“ en það tengist samstarfi Sjóvá Kvennahlaupsins við styrktarfélagið Göngum saman sem styður við bakið á rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.
Friða Rún Þórðardóttir

Hvað er svona merkilegt við það að vera hlaupari ?

Hugleðingar Fríðu Rúnar síðustu 30 árin