Barnaaugnlćkningar

Mynd Sjónlag
Mynd Sjónlag

Hvers vegna ţarf ađ meta sjón barna?

Sjón barna ţroskast á fyrstu 8 til 10 árum ćvinnar.  Á ţessum árum myndast taugabrautir í miđtaugakerfinu. Til ţess ađ sjónţroskinn sé eđlilegur ţarf skýr mynd ađ koma inn á sjónhimnuna  í gegnum hornhimnuna (glćruna), augastein og glerhlaup.  Eftir ţessi ár er erfitt ađ leiđrétta sjónţroska vegna letiauga.

Hvađ er letiauga (amblyopia)?

Letiauga er langalgengasta orsök sjónskerđingar á öđru eđa báđum augum hjá börnum.  Í Norđur Ameríku hefur tíđnin mćlst 2-4 %. 

Algengustu orsakir letiauga:

  1. Sjónlagsgallar eins og t.d. fjarsýni (hyperopia ) og sjónskekkja (astigmatism), ţar sem sú mynd er nemur sjónhimnuna er óskýr . Heilinn hefur ţá ekki möguleika á ađ ţroska eđlilegar taugarbrautir .
  2. Skjálgi (strabismus), ţar sem barniđ beitir ţví auga, sem liggur betur í sjónlínu.
  3. Augnsjúkdómar, sem hindra eđlilegan sjónţroska, eins og t.d. ský á augasteini.

Hvernig er hćgt ađ uppgötva letiauga?

Međ sjónmćlingu á heilsugćslu er reynt ađ finna ţau börn sem sjá annađ hvort illa á öđru eđa báđum augum og fer hún fram viđ 3-5 ára aldur.   Letiauga er einnig oft uppgötvađ fyrr ef um skjálga er ađ rćđa eđa ef óbein mćling er framkvćmd  t.d. međ plusOptix S04 Photoscreener. 

Hvađ er hćgt ađ gera?

Fyrir 9 ára aldur er hćgt ađ leiđrétta sjónlagsgalla međ gleraugum til ađ fá skýra mynd inn á sjónhimnuna  og oft leiđrétta gleraugu einnig skjálga. Ef um mikinn mun á sjónskerpu á milli augna er ađ rćđa ţarf einnig ađ beita lepp tímabundiđ til ţess ađ ţvinga barniđ til ţess ađ nota verra augađ.

Hér ađ neđan má sjá fróđlegt myndband um letiauga frá Ţóru Gunnarsdóttur augnlćkni.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré