Gluggi sálarinnar – fróđleikur um augun

Gluggi sálarinnar
Gluggi sálarinnar

Oft er sagt ađ augun séu gluggar sálarinnar, en ţau segja líka til um almennt ástand lífćranna.

 • Blóđhlaupin augu geta veriđ afleiđing augnţreytu, almennt mikillar ţreytu og óhóflegs magns af alkóhóli. Litlu blóđćđarnar á yfirborđi augans geta stíflast og bólgnađ upp.
 • Einnig geta blóđhlaupin augu bent til skorts á B2 og B6 vítamínum og of litlu próteini í fćđunni. 
 • Međalmađurinn deplar 12 sinnum á mínútu.
 • Mannsauga er ca 23-24 mm á stćrđ og vegur um ţađ bil 28 grömm.
 • Glćran (öđru nafni hornhimnan) inniheldur engar ćđar.
 • Augun slitna ekki viđ notkun og heldur ekki af ađ lesa í lélegri birtu.
 • Ţađ er ekki hćgt ađ halda augunum opnum međan mađur hnerrar. 
 • Í samskiptum okkar viđ annađ fólk miđlum viđ ómeđvitađ ýmsum upplýsingum međ augunum.  Samúđ, andúđ, hrifningu, viđbjóđ, hneykslun . . . .

Og eins og málshátturinn segir:

“Eigi leyna augu ef ann kona manni”Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré