Fara í efni

Hollráð

Fullkomin harðsoðin egg

Stelpa á hlaupum og mikið að gera, en ætti hún ekki að geta soðið egg eins og próffi?

Suma daga þá er maður bara ekkert voða hress, kvef í aðsigi og kverkaskítur farin að láta á sér kræla.
Afgangar á 3min.

Að eiga afganga og redda þessu á 3min.

Afgangar í hádegi þurfa ekki að vera óspennandi.
Það er mikilvægt að barninu sé boðið að smakka

Ávextir og grænmeti er börnum nauðsynlegt, gerum það því að fyrsta valkosti!

Ávextir, ber og grænmeti eru nauðsynleg fyrir heilsu barna, eru að auki frábær valkostur á milli mála og tilvalið í staðinn fyrir sælgæti. Auk þess er gaman og þroskandi fyrir börn að rækta sitt eigið grænmeti og tína ber á haustin.
Breyttur lífsstíll.

Að fá trúnna á sjálfan sig.

Margir spyrja mig er þetta ekki allt annan líf í dag en áður?? Jú að vissu leiti er það allt annað líf. Því lífið er léttara. Ekki bara líkamlega heldur andlega.
Lífið er núna.

Lífið er núna LIFÐU.

Góðan daginn.Lífið er til að njóta gott fólk.Hugsið vel um ykkur sjálf.Andlega og líkamlega.Ef allt virðist vera hálf vonlaust fáið hjálp.Það er allta
Að standa með sjálfum sér .

Að standa með sjálfum sér .

Að vera sín eigin klappstýra á lífið .
Hunang fyrir húðina

HUNANG FYRIR HÚÐINA

Vissulega bragðast hunang vel og það er rosalega gott út í te þegar hálsinn er aumur. En hefurðu velt því fyrir þér hvað hungang getur gert fyrir húðina? Hvort sem það er hárið eða húðin sem hefur verið til vandræða, þá gæti hunang verið svarið fyrir þig.
Glúten er einnig í rúgi og byggi

Hvað getur komið í staðinn fyrir hveiti ?

Fólk getur verið með ofnæmi fyrir hveiti eða óþol fyrir glúteni. Glúten er einnig í rúgi og byggi og því þurfa þeir sem ekki þola glúten einnig að forðast þær mjölvörur.
Fiskur og skelfiskur er villibráð úr sjónum

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk & skelfisk

Fiskur er ríkur af próteinum, joði og seleni. Þessi næringarefni er þó auðvelt að fá úr öðrum matvörum og lítil hætta er á skorti ef fæðið er fjölbreytt.
Það er munur á matardagbók og lystardagbók

Átak eða lífsstílsbreyting, öfgar eða hófsemi.

Ég hef áður skrifað nokkra pistla um muninn á ytri og innri stýringu þegar kemur að því að velja mat og borða. Ytri stýring eru reglur, boð og bönn, sem við fylgjum af sannfæringu með viljastyrkinn að vopni. Innri stýring er það að hlusta á líkamann, svengd og seddu, löngun í mat fyrir máltíð og líðan eftir máltíð. Ekki í þeim tilgangi að láta undan öllum löngunum strax, heldur til að skoða og meta út frá heildarhagsmunum okkar til framtíðar. Ég hef líka skrifað pistla um muninn á matardagbók og lystardagbók. Matardagbók er skráning á tegund og magni fæðu á meðan lystardagbók er skráning á svengd og seddu, tilfinningum og hugsunum.
Óáfengur lífrænn engiferbjór

Engifer bjór í partýið

Blandaður í sterkan drykk eða drukkinn einn og sér. Sumir kalla hann "óléttu-bjórinn".
Sigríðarstaðarskógur

Full kistan af brakandi ferskum náttúruafurðum

Uppskeran kemur í hús að hausti með tilheyrandi undirbúningi. Gott er að eiga nokkrar spínatbökur, kartöflubuff, ásamt hindberjum, jarðarberjum og íslenskum berjategundum í bústið og eftirrétti
Góð næring fyrir barnið þitt

Holle - Lífrænn barnamatur

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.
Anísfræ eða Pimpinella anisum

Anis - Fróðleikur um krydd og kryddjurtir

Anísplantan sem er ein elsta kryddjurtin í heiminum, vex í fjölmörgum heimsálfum og löndum.
Mælt er með því að konur borði feitan fisk.

Gott fyrir konur að borða feitan fisk.

Konur sem leggja sér feitan fisk til munns einu sinni eða tvisvar í viku draga all nokkuð úr líkum á því að þær fái brjóstkrabbamein.
Þyngdir ýmissa krydda

Þyngdir ýmissa krydda

1 bolli =2 ½ dl Krydd Þyngd 10 tsk Þyngd 1 tsk All round mix 51,5 5,15 Basil 11 1,1 Cayennepipar / Chil
Gróft er hollara en fínt

Breytum & Bætum uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar. Þegar þú hyggst breyta einhverju í uppáhalds uppskriftum fjölskyldunnar er mögulega betra að halda því leyndu, því vitneskjan um að einhverju hafi verið breytt getur haft neikvæð áhrif. Mundu að lítil breyting er betri en engin. Það er ekki víst að þér hafi takist að gera fitu- og sykurríka súkkulaðiköku holla en hafi þér tekist að gera eina breytingu til