Fara í efni

Áhrif matar

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér?
Lágkolvetnamataræði á Íslandi

Lágkolvetnamataræði á Íslandi

Vinsældir megrunarkúra sem leggja sérstaka áherslu á að draga úr kolvetnum í mataræðinu og borða meira af fitu og próteinum hafa notið vaxandi vinsælda síðustu 30-40 ár.
Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Hálfur lítri af vatni á dag getur orðið til þess að aukakílóin bókstaflega leki af þér. Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Mjólkvörur eru bestu kalkgjafarnir í fæðunni og kalk er helsta steinefnið í beinum.
Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Mikið hefur verið rætt um mikilvægi D-vítamíns undanfarið. Nýlegar rannsóknir benda til þess að það hafi mun víðtækari áhrif í líkamanum en áður var talið. Það sé því ekki einungis mikilvægt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst þróun ýmissa sjúkdóma.
Allt sem þú þarft að vita um magnesíum

Allt sem þú þarft að vita um magnesíum

Líkaminn þarfnast magnesíum til ýmissa verka.
Fjölbreytt fæða eða fæðubótarefni ? – fyrri hluti

Fjölbreytt fæða eða fæðubótarefni ? – fyrri hluti

Fæðubótarefni eru í tísku, þau eru fjölmörg og mikið auglýst, mörg hver með loforðum um bætta heilsu og árangur.
10 vörutegundir flokkaðar sem heilsuvörur geta bætt á þig kílóum ef þú ert sífellt að narta

10 vörutegundir flokkaðar sem heilsuvörur geta bætt á þig kílóum ef þú ert sífellt að narta

Það er gomma af lygum, mýtum og misskilningi í gangi varðandi næringu.
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis birti nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði í byrjun árs. Í ráðleggingunum eru engar stórstígar breytingar, frekar breyttar áherslur.
Hjálpa andoxunarefni krabbameinsvexti ?

Hjálpa andoxunarefni krabbameinsvexti ?

Andoxunarefni eru efni sem koma í veg fyrir að öldrun og skemmdir í frumum. Andoxunarefni er að finna í hinum ýmsu matartegundum og má þar nefna bláber og vínber, sérstaklega eru dökk ber rík af andoxunarefnum.
Hollasti matur í heimi

Hollasti matur í heimi

Hollasti matur í heimi er oft kallaður súperfæði.
Hvað veist þú um gulrætur ?

Hvað veist þú um gulrætur ?

Gulrætur voru komnar í ræktun á Norðurlöndum á 17. öld.
Erfitt að eiga við lystarleysi

Erfitt að eiga við lystarleysi

„Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap,“ segir Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur hjá Heilsuborg.
Glíman við munnþurrkinn

Glíman við munnþurrkinn

Munnþurrkur gerir mörgum lífið leitt.
Hvers vegna eru trefjar hollar?

Hvers vegna eru trefjar hollar?

“Borðaðu meiri trefjar”.
Bestu og verstu hnetur fyrir heilsuna

Bestu og verstu hnetur fyrir heilsuna

Hnetur eru fullar af fitu sem er góð fyrir hjartað. Einnig finnur þú prótein, vítamín og steinefni í hnetum.
8 ástæður til að borða mettaða fitu

8 ástæður til að borða mettaða fitu

Menn hafa neytt mettaðrar fitu í hundruð þúsunda ára.
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.
Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.
5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

Að vera heilbrigður virðist oft fáránlega flókið.
Hollustu er að finna í hverju poppi

Popp er hollt og gott snakk og þú ættir að borða meira af því

Færðu þér alltaf stóran poka af poppi þegar þú ferð í bíó? Hvað með þegar þú ert heima að horfa á góða mynd?
Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!

Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!

Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto? Það er ástæða fyrir öllu, ekkert gerist af sjálfu sér. Leyndardómurinn felst í 10 einföldum reglum sem auðvelt er að tileinka sér og gera að góðum venjum hversdagsleikans.
10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu

10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu

Kryddið túrmerik er ótrúlega árangursríkt sem fæðubótarefni.