Fara í efni

Áhrif matar

8 sniðug ráð til að borða enn hollara

8 sniðug ráð til að borða enn hollara

Við viljum meina að borða hollt auki á gleði eins mikið og það eykur á heilbrigði líkamans.
Smá innsýn í hinn fáránlega heim megrunarkúra

Smá innsýn í hinn fáránlega heim megrunarkúra

Allar konur hafa einhvern tímann á lífsleiðinni farið í megrun. Prufað allskyns kúra og ég veit ekki hvað. Ég man eftir einu þegar ég var lítil stelpa fyrir norðan og mamma var að borða einhverjar megrunar karamellur. Já, þetta er ótrúlegt allt saman.
Nei, þú átt ekki að byrja að borða fræið úr Avókadó!

Nei, þú átt ekki að byrja að borða fræið úr Avókadó!

Ef þú hefur verið að hanga á Facebook nýlega þá hefur þú eflaust séð endalausar greinar um það hversu hollt það er að borða fræið úr Avókadó.
25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista.
Dásamlegir og ferskir tómatar

Tómatar og þeirra töfrar

Tómatar! Þeir eru sætir, safaríkir og ofsalega bragðgóðir.
Ferskt og fallega grænt sellerí

Sellerí leynir á sér

Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.
Sykurát án samviskubits

Sykurát án samviskubits

Laugardagar ganga á sumum heimilum undir nafninu nammidagar, þetta eru í sumum tilfellum einu dagar vikunnar sem við leyfum okkur að borða nammi eða óhollan mat og oft vill verða of mikið af því góða.
próteinrík matvara

Því ekki að fá próteinið úr mat en ekki bauk?

Allt þetta hérna fyrir neðan er afbragðsgott og ríkt í próteini. Ekkert kjöt er í þessari upptalningu. Hún hentar þess vegna grænmetisætum afar vel og þeim sem vilja borða hollustu og vilja ná sem mestum næringarefnum úr því sem þeir láta ofaní sig.
Reynum að forðast of mikið sykur át

Blóðsykur og heilabilun

Heilabilun er ekki sjúkdómur, heldur hugtak sem notað er yfir vitræna skerðingu sem er svo mikil að hún hefur áhrif á daglegt líf einstaklingsins. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar fáir og horfur slæmar.
Marta, dóttir Helgu.

Bráðaofnæmi fyrir hnetum! Hverju breytir það í daglegu lífi þeirra sem það snertir?

Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
hæfileg blanda af súkkulaði, rauðvíni á ást

Súkkulaði, rauðvín og ást

Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

Ný rannsókn sýnir að túrmerik þykkni er gagnlegt til að viðhalda heilsu hjartans.
Ekki fá þér of mikið á diskinn

Ekki fá þér of mikið á diskinn

Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið.
Sitt sýnist hverjum um magn D-vítamíns

Sólarvítamínið D-vítamín

Öryggi eða ofurskammtar ?
Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur, Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar (sei…

Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur, Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar (seinni hluti)

Fjöldi rannsókna sem birtar hafa verið á síðustu árum benda til að breyta þurfi áherslum varðandi ráðleggingar um mataræði til að draga úr tíðni langvinnra lífstílssjúkdóma.
Ljósm: Áslaug Snorradóttir

Hefur þú prufað radísuspírur ?

Þær eru víst afar góðar með öllu reyktu.
Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar - Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur (fy…

Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar - Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur (fyrri hluti)

Á síðustu áratugum hefur dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóms lækkað verulega hér á landi eins og annars staðar á Vesturlöndum.
Hver hefði trúað því að döðlur væru appelsínugular

Er döðlukaka hollari en kaka úr hvítum sykri?

Þessa spurningu fékk ég senda frá Vísindavef Háskóla Íslands og ég svaraði henni svona.
Borðin svigna undan jólakræsingum

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt.
Ekki gleyma D-vítamíninu þegar dimma tekur

Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?

Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.
Njótum matarins, njótum lífsins

Njótum matarins, njótum lífsins

Líkaminn okkar er kraftaverk. Því meira sem ég læri um þetta magnaða sköpunarverk því meiri virðingu fyllist ég fyrir þessu flókna samspili ólíkra þátta sem starfa saman sem ein heild. Það sem gerir þetta líka svo heillandi er hversu ólíkir líkamar okkar eru og hversu ólíkt þeir bregðast við umhverfinu þó ákveðnir þættir eru vissulega sambærilegir í hverjum mannslíkama.
D-vítamín

D-vítamín

Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ?
Er maturinn á jólahlaðborðinu öruggur?

Er maturinn á jólahlaðborðinu öruggur?

Nú er tími jólahlaðborða á veitingastöðum og vinnustöðum runninn upp. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Mikilvægt er að starfsfólk hafi þekkingu á mikilvægi hreinlætis og réttrar meðhöndlunar matvæla til að koma í veg fyrir hættur. Hér eru nokkur atriði sem rekstraaðilar og starfsfólk veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.