Fara í efni

Greinar

LÍFIÐ ER LEIKUR! VIÐ SMELLUM Í ANNAN LEIK Í SAMVINNU VIÐ BRANDSON

LÍFIÐ ER LEIKUR! VIÐ SMELLUM Í ANNAN LEIK Í SAMVINNU VIÐ BRANDSON

Er ekki gaman að vinna í svona leikjum? En til þess að vinna þá þarf að taka þátt! Settu like á Facebook síðu Heilsutorgs, Deildu leiknum og kvittaðu
Það er heilsubætandi að blunda

Það er heilsubætandi að blunda

Svefn er góður, mjög góður. Það er nauðsynlegt að fá góða næturhvíld, sofa í sjö til níu tíma.
Er Netsjúkraþjálfun sambærileg sjúkraþjálfun á stofu?

Er Netsjúkraþjálfun sambærileg sjúkraþjálfun á stofu?

Rannsóknir hafa sýnt að til að draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhæfðar æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu og líkamsbeitingu ásamt þv
Soja mjólk

Er soja formúla ekki örugg fyrir ungabörn ?

Það er ekki spurning að það besta sem nýfætt barn fær er brjóstamjólk. En því miður þá geta ekki allar konur haft barn sitt á brjósti og þá er gripið til þurrmjólkur eða sojaþurrmjólk. Það er lítið annað í boði.
hjartaheilsa og ungt fólk

Hjartaheilsa ungs fólks getur haft áhrif á vitræna getu á miðjum aldri

Samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í tímariti Bandarísku Hjartasamtakanna sem kallast Circulation, þá getur góð hjartaheilsa þegar maður er ungur aukið líkurnar á góðri vitrænni getu á miðjum aldri. Science Daily fjallaði um málið.
17 hlutir sem þú virkilega þarft að hætta að gera til að líf þitt verði æðislegt

17 hlutir sem þú virkilega þarft að hætta að gera til að líf þitt verði æðislegt

Besta leiðin til að vera vansæl/l er að forðast breytingar. Ef þig langar að sjá framför í lífinu þá þarftu að gera breytingar í þínu lífi.
Getur hreyfing dregið úr svefnvandamálum?

Getur hreyfing dregið úr svefnvandamálum?

Svefn er lífsnauðsynlegur og mikilvægur þáttur í að halda góðri heilsu.
Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur. Erla Björnsdóttir sálfræðingur seg
Mynd fengin að láni frá Vodafone

10 ástæður afhverju tæknin í dag ætti að vera bönnuð fyrir börn undir 12 ára aldri

The American Academy of Pediatrics og The Canadian Society of pediatrics segja að ungabörn frá 0-2 ára eigi aldrei að hafa aðgang að tækni eins og farsímum eða spjaldtölvum. Börn 3ja til 5 ára eigi að hafa takmarkaðan aðgang, kannski klukkutíma á dag og börn 6 til 18 ára eigi að hafa aðgang í mesta lagi 2 klukkutíma á dag.
BRANDSON OG HEILSUTORG SKELLA Í LEIK. ENDILEGA TAKTU ÞÁTT. VIÐ DRÖGUM 31. MARS

BRANDSON OG HEILSUTORG SKELLA Í LEIK. ENDILEGA TAKTU ÞÁTT. VIÐ DRÖGUM 31. MARS

Heilsutorg í samvinnu við BRANDSON ætlar að skella í skemmtilegan leik svona rétt fyrir páskana. Verðlaunin eru s
Það má gera ýmist annað við IKEA vörur.

10 IKEA vörur sem þú getur nýtt þér á annan hátt

Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú gætir geymt hæla skónna þína á handklæðistöng eða geymst stígvél á vínrekkanum?
Munum eftir vitundarvakningu MOTTUMARS

Munum eftir vitundarvakningu MOTTUMARS

Mottumars gefur okkur frábært tækifæri til að hvetja karla til að skoða eigin heilsu.
Hægt að sporna við heilahrörnun

Hægt að sporna við heilahrörnun

Heilahreysti er orð sem ég nota sem hliðstæðu við líkamshreysti.
Góður nætursvefn skiptir öllu máli

Hvers vegna er of lítill svefn slæmur fyrir heilsuna?

Áhrif af svefnleysi, eins og slæmt skap og þreyta eru vel þekkt. En vissir þú að svefnleysi getur haft alvarlegar afleiðingar á líkamlega heilsu?
Vöðvarýnun sýnleg eftir sextugt

Vöðvarýnun sýnleg eftir sextugt

„Það er einstaklingsbundið hvenær við sjáum áhrif vöðvarýrnunar hjá fólki. Vöðvar fólks fara að rýrna eftir þrítugt en áhrifin verða meira áberandi í
Allir karlmenn eiga að fara í krabbameinsskoðun

Karlmenn og krabbamein

ÞEKKTU EINKENNIN!
Jákvætt skref í okkar samfélagi

Jákvætt skref í okkar samfélagi

Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara

Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara

Um 45 prósent breta á aldrinum 65 til 74 ára þjáist af tveimur eða fleiri undirliggjandi sjúkdómum. Talið er að fjöldi heilsulausra breta muni aukast
Nauðsyn svefns og reglu á svefnvenjum

Nauðsyn svefns og reglu á svefnvenjum

Svefn er nauðsynlegur til að endurnýja líkamlegt þrek samhliða því að stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Regla á svefntíma er einnig mikilvæg, en þeim sem þjást af svefnleysi og eiga erfitt með að sofna á kvöldin er ráðlagt að koma á mjög skipulagðri rútínu í kringum tíma í háttinn, tíma sem vaknað er og hvað gert er áður en farið er að sofa. Reynast þessa leiðbeiningar flestum mjög vel.
Þyngdarstjórnun og mátulegt mittismál

Þyngdarstjórnun og mátulegt mittismál

Þyngdarstjórnun er mjög mikilvægur hluti þess að viðhalda góðri heilsu. Hún felur í sér að koma í veg fyrir þyngdaraukningu og viðhalda heilbrigðri þyngd.
svona líta þau út í smásjá

Skemmtilegar staðreyndir um líkamann okkar – eggin

Rétt eins og kjúklingurinn að þá byrjaði þitt líf með eggi.
Fróðleiksmoli frá Hjartalíf: Gáttatif

Fróðleiksmoli frá Hjartalíf: Gáttatif

Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
Aldur og áfengi: Varasöm blanda

Aldur og áfengi: Varasöm blanda

Flestir drekka minna af áfengi eftir því sem þeir eldast.
Næturvinna eyðileggur hormónajafnvægi líkamans og er heilsuspillandi

Næturvinna eyðileggur hormónajafnvægi líkamans og er heilsuspillandi

Lögreglumenn, slökkviliðsmenn, hjúkrunarfræðingar, læknar, verslunarfólk og fleiri sem vinna vaktavinnu þurfa oft að vinna á nóttinni. En næturvinnan hefur sín áhrif á líkamann og það ekki góð.