Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Emil Helgi Lárusson eigandi og framkvæmdastjóri Serrano í viðtali
24.03.2014
Viðtalið
Hann Emil Helgi er stofnandi og annar eigandi Serrano.
Lesa meira
Ester Ýr Jónsdóttir lífefnafræðingur fræðir okkur um Endómetríósu
21.03.2014
Viðtalið
Ester Ýr Jónsdóttir er lífefnafræðingur að mennt og framhaldsskólakennari. Í dag starfar hún sem verkefnastjóri hjá NaNO hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ester Ýr er gift og á tvo hunda.
Lesa meira
#heilsutorg
Sólveig Guðmundsdóttir burrito expert og framkvæmdastjóri Culiacan
10.03.2014
Viðtalið
Hún Sólveig er iðnhönnuður að mennt, burrito expert, 2ja barna móðir, sjómanns-kærasta og framkvæmdastjóri Culiacan.
Lesa meira
Logi Geirsson fyrrum atvinnumaður í handbolta í skemmtilegu viðtali
04.03.2014
Viðtalið
Logi Geirsson spilaði sem atvinnumaður í Þýskalandi nánar tiltekið með Lemgo og lék einnig með landsliði Íslands um árabil.
Lesa meira
Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona gaf sér tíma í smá spjall
01.03.2014
Viðtalið
Þessa dagana er hún að leika í mynd Marteins Þórssonar, Á morgun verðum við eitt, og sækir söngnám hjá Complete Vocal Technic.
Lesa meira
Helgi Jean Claessen á lauf léttu nótunum
25.02.2014
Viðtalið
Hann Helgi er ritstjóri menn.is sem er eitt vinsælasta afþreyingarsvæði fyrir ungt fólk á Íslandi. Einnig hefur Helgi gefið út nokkrar bækur og hann var í sjöunda sæti yfir eftirsóttustu piparsveina landsins skv kosningu á bleikt.is árið 2011. Helgi segir það vera sitt stoltasta afrek í lífinu.
Lesa meira
Ég átti alltaf leið til baka
20.02.2014
Viðtalið
Hilda Jana Gísladóttir sjónvarpskona hefur vakið athygli fyrir störf sín á sjónvarpsstöðinni N4.
Lesa meira
Toshiki Toma starfar sem prestur innflytjenda og ég fékk hann í smá spjall
07.02.2014
Viðtalið
Toshiki flutti til Íslands 2. apríl 1992. Hann var giftur íslenskri konu á þeim tíma en þau skildu fyrir 15 árum.
Lesa meira
Heiða Björg Hilmisdóttir
03.02.2014
Viðtalið
Heiða Björg hefur verið virk í félagsstörfum, meðal annars gegnt formennsku í Matvæla og næringarfræðafélagi Íslands og setið í stjórn Starfsmannaráðs Landsspítala og Manneldisfélagsins.
Lesa meira