Fara í efni

Viðtalið

Hilda Jana Gísladóttir

Ég átti alltaf leið til baka

Hilda Jana Gísladóttir sjónvarpskona hefur vakið athygli fyrir störf sín á sjónvarpsstöðinni N4.
Toshiki Toma

Toshiki Toma starfar sem prestur innflytjenda og ég fékk hann í smá spjall

Toshiki flutti til Íslands 2. apríl 1992. Hann var giftur íslenskri konu á þeim tíma en þau skildu fyrir 15 árum.
Heiða Björg Hilmisdóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir

Heiða Björg hefur verið virk í félagsstörfum, meðal annars gegnt formennsku í Matvæla og næringarfræðafélagi Íslands og setið í stjórn Starfsmannaráðs Landsspítala og Manneldisfélagsins.
Kiddi BigFoot

Kristján Þór Jónsson AKA Kiddi BigFoot tekinn í létt spjall

Hann Kristján Þór Jónsson er einnig þekktur undir nafninu Kiddi BigFoot og er búinn að vera plötusnúður í um 33 ár og einnig hefur hann rekið marga skemmtistaði í gegnum árin.
Þórarinn Þórarinsson blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson blaðamaður kemur til dyranna eins og hann er klæddur

Þórarinn Þórarinsson hefur verið blaðamaður í fimmtán ár og vinnur nú á Fréttatímanum og rekur Kvikmyndavefinn Svarthöfða ásamt félaga sínum.
Erla læknir í Heilsuborg

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir í Heilsuborg í viðtali

Hún Erla starfar sem læknir í Heilsuborg. Hennar hlutverk þar er fyrst og fremst að veita einstaklingum ráðgjöf um hvernig þeir geta bætt sinn lífsstíl og öðlast betri heilsu.
Sigríður Elín

Sigríður Elín var númer 4000 að setja

Fyrir nokkrum árum veiktist Sigríður, hún fékk heilablóðfall og lamaðist hægra megin, missti málið og fleira miður skemmtilegt.
Kristján Aage

Kristján Aage hárgreiðslumaður tekinn í létt spjall

Kristján rekur hársnyrtistofuna Sjoppuna í Bankastræti 14. Sjoppan er staður þar sem fólk kemur til að fá persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð, í notalegu umhverfi. Langur opnunartími er fyrir önnum kafið fólk og mikið af fríðindum fyrir kröfuharða s.s. Kaffi, te, gos og sódavatn.
Pálmi Gestsson

Pálmi Gestsson leikari svarar nokkrum spurningum

Allir íslendingar þekkja Pálma Gestsson leikara, við hjá Heilsutorg.is fengum hann til að svara nokkrum laufléttum spurningum.
Steven Lennon í hörku formi

Steven Lennon fótboltakappi gaf sér tíma í smá spjall

Í dag spilar Steven með Sandnes Ulf í Noregi.
María Krista

María Krista Hreiðarsdóttir hönnuður tekin í smá viðtal

Hún María Krista Hreiðarsdóttir er 3ja barna móðir sem rekur fyrirtækið kristadesign.is ásamt eiginmanni sýnum Berki Jónssyni. Auk þess er hún nýorðinn matarbloggari eða s.l 9 mánuði en hún bloggar um glúten-ger og sykurlausan mat sem hentar einnig fólki sem vill fara eftir lágkolvetnalífstílnum.
Meistarinn sjálfur, Fjölnir Geir

Fjölnir Geir Húðflúrmeistari tekinn á teppið

Hvað ætli það séu margir einstaklingar með flúr eftir hann Fjölni?
Gunnar Andri Þórisson

Gunnar Andri Þórisson Frumkvöðull - Fyrirlesari - Metsöluhöfundur tekinn í smá spjall

Það eru miklar annir hjá Gunnari Andra þessa dagana en við náðum á kappann og nelgdum nokkrum spurningum á hann.
Íris Berg Hönnuður

Íris Berg hönnuður svarar nokkrum laufléttum

Hún Íris er ofvirkur reglu og skipulagspési sem fær hluti á heilann og verður að drífa í að koma þeim í verk.
Guðlaug Elísabet

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir tekin í létt viðtal

Hún Guðlaug Elísabet flutti í austur-Skaftafellssýslu í haust og er að koma sér þar fyrir þessar vikurnar. Hún er einnig ein af okkar ástsælustu leikkonum og alveg með eindæmum fyndin.
Ólafur Darri

Ólafur Darri leikari í viðtali

Þessa dagana er hann Ólafur Darri í sýningunni Mýs og menn. Hann æfir svo Hamlet í Borgarleikhúsinu en það verður frumsýnt 11.janúar n.k.
Ingibjörg Ólafsdóttir og kokkarnir á Hótel Sögu

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu

"Ég er í því draumastarfi að stýra Hótel Sögu og vinn þar með hópi af hæfileikaríku fólki sem vinnur við að sinna gestum okkar og uppfylla allar (eða flestar!) þeirra þarfir. Við þetta hef ég starfað í tæplega 2 ár, en hef stjórnað hótelum í Reykjavík og Leeds í 22 ár".
Tolli Morthens

Tolli Morthens í léttu viðtali

Allir íslendingar þekkja Tolla af hans listaverkum. Hann er einnig Búddatrúar og stundar hugleiðslu.
Krummi Björgvins

Krummi Björgvins á léttu nótunum

Krummi Björgvins hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Það var rokk með Mínus, Kántrí Blues með Esju og svo ekki má gleyma iðnaðar nýbylgju poppsveitinni Legend.
Ívar Guðmundsson í hörkuformi

Ívar Guðmundsson tekinn í létt spjall

Það þekkja allir íslendingar hann Ívar Guðmundsson. Hann er einn af okkar ástsælustu útvarpsmönnum og er daglega með þátt sinn á Bylgjunni. Einnig er hann öflugur í ræktinni ásamt því að reka fyrirtæki.
Sigríður Klingenberg

Sigríður Klingenberg tekin á teppið

Hún Sigríður Klingenberg er þjóðþekkt kona. Hún spáir fyrir fólki, hún kemur fram á skemmtunum og í einkasamkvæmum. Einnig hefur hún gefið út afar sniðug spil, þar sem þú hugsar spurningu og dregur svo eitt spil og þar hefur þú svarið þitt.
Sölvi Fannar

Sölvi Fannar spurður spjörunum úr

Hann Sölvi Fannar er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann tók leiklist og kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands ári 2012/13. Hann er einkaþjálfari og sérhæfir sig í fyrirlestrum, fyrirtækjaþjálfun, heilsueflingu á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, lífsstílsbreytingar, þjálfun barna og eldri borgara.
Ragnheiður Guðfinna

Ragnheiður Guðfinna í viðtali

Hún Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir er 33 ára tveggja barna móðir. Hún vinnur við Streituskólann í fyrirlestrum og ráðgjöf hvað varðar geðheilsu og lífsstíl.
Svala Kali Björgvins

Svala Björgvins í léttu viðtali

Svala Björgvins söngkona í hljómsveitinni Steed Lord býr í Los Angeles og er að gera góða hluti þar með sinni hljómsveit. Hún er einnig að hanna föt undir merkinu Kali og eru þau fáanleg á netinu.