Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Aukaverkanatilkynningar auka öryggi lyfja
11.11.2016
Fréttir
Lyfjastofnun tekur við aukaverkanatilkynningum frá heilbrigðisstarfsmönnum, þ.m.t. dýralæknum og almenningi.
Lesa meira
#heilsutorg
Samkvæmt nýrri rannsók þá getur kampavínsdrykkja, í hófi, dregið úr hættunni á Alzheimer og heilabilun
21.10.2016
Fréttir
Góðar eða slæmar fréttir?
Lesa meira
Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt
21.10.2016
Fréttir
Lýðheilsustefna fyrir landið allt ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi var nýverið samþykkt í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Lesa meira
Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni
19.10.2016
Fréttir
Leysiefni, litarefni, blek, fenól,asetamíð, sveppa- og bakteríudrepandi efni og mýkingarefnið bensamíð. Þetta eru efni sem geta leynst í drykk sem geymdur er í gosdrykkjaflösku úr plasti en efnin úr plastflöskunni sjálfri geta smitast út í drykkinn.
Lesa meira
Ólöglegt lyfjavirkt efni í megrunartei
17.10.2016
Fréttir
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um varasöm fæðubótarefni.
Lesa meira
Bleika slaufan, átaksverkefni Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum í konum, er tileinkað brjóstakrabbameini í ár
30.09.2016
Fréttir
Kaupum bleiku slaufuna og styrkjum krabbameinsfélagið.
Lesa meira