Fara í efni

Fréttir

Langhlauparar ársins 2018

Langhlauparar ársins 2018

Arnar Pétursson (5942 stig) og Elísabet Margeirsdóttir (6565 stig) eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru
Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Nú þegar áramótin eru að ganga í garð, viljum við hjá Umhverfisstofnun viljum vekja athygli ykkar á því að stofnunin hefur opnað nýjan loftgæðavef fyr
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Okkur á Heilsutorgi langar að óska ykkur gleðilegrar hátíðar lesendur góðir. Án ykkar þá værum við ekki hér að deila með ykkur því sem hollt er og g
Kærleikskúlan -

Kærleikskúlan - "Ekki hægt að fá gildishlaðnari viðurkenningu" sagði Anna Karólína

„Kærleikskúla. Þetta er fallegt orð og ég trúi varla að hægt sé að fá gildishlaðnari viðurkenningu,“ sagði Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdars
Grunur um salmonellu í kjúklingi

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð. Innköll
Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Landspítalinn hefur brugðist einkar vel við ábendingum sem Krabbameinsfélagið kom á framfæri í haust um erfiða reynslu sjúklinga og aðstandenda af komum á bráðamóttöku spítalans.
Innistæðulaus fullyrðing

Innistæðulaus fullyrðing

Forsætisráðuneytið kannast ekki við að kjör öryrkja hafi verið bætt um níu milljarða króna, þvert á fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðher
Sala matvæla án umbúða

Sala matvæla án umbúða

Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi þess að draga úr plastnotkun, ekki síst hvað varðar umbúðaplast. Hægt er að draga úr notkun einnota um
Varað við neyslu á romaine salati frá Bandarikjunum

Varað við neyslu á romaine salati frá Bandarikjunum

Undanfarna daga hafa borist fréttir frá Bandaríkjunum og Kanada um hugsanlega E.coli mengun í salati. Samkvæmt faraldsfræðilegum rannsóknum beinist gr
Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Þann 12. nóvember 2018 hófst fjórða vitundarvika Opnast í nýjum glugga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um skynsamlega notkun sýklalyfja. Au
Ómerktar möndlur í granola morgunkorni

Ómerktar möndlur í granola morgunkorni

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir möndlum við neyslu á granola morgunkorni (Axa Granola Blueberry & Cardamom). Ástæða viðvörunar er
Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um sjálfsskaða, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal ungs fólks í framhaldskólum Opnast í nýjum g
Hætta vegna misnotkunar lyfja

Hætta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embættið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum. Ef of stór skammtur ávanabi
Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viðunandi

Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viðunandi

Sóttvarnalæknir hefur gefið út skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2017 Opnast í nýjum glugga sem birt hefur verið á vefsíð
FLOTTUR NÝR LEIKUR – Við gefum hljóðbókina MÁTTUR VILJANS eftir Guðna Gunnarsson

FLOTTUR NÝR LEIKUR – Við gefum hljóðbókina MÁTTUR VILJANS eftir Guðna Gunnarsson

Þið þekkið þetta, Líka við Facebook síðu Heilsutorgs, deila þessum pósti og kvitta undir afhverju þú ættir skilið að fá þessa dásamlegu bók að gjöf.
Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hvetur ungt fólk til að láta það vera að fikta með kannab…

Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hvetur ungt fólk til að láta það vera að fikta með kannabisefni

Rétt áðan var ansi góður þáttur á RUV um samspil erfða og umhverfis í geðröskunum. Þar var sagt frá rannsóknum sem flestir sem hafa unnið innan geðhei
Breyting á lögum um brottnám líffæra tekur gildi 1. janúar 2019

Breyting á lögum um brottnám líffæra tekur gildi 1. janúar 2019

Þann 6. júní síðastliðinn samþykkti Alþingi breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr. 16/1991. Breytingin er á þann veg að allir þegnar verða sjálfk
Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair

Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair

Kanadísk yfirvöld hafa nú staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair þann 30.5.2018 frá Berlín til Íslands og frá
Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Jon Kabat-Zinn, prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og s
Meðganga og parasetamól

Meðganga og parasetamól

Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29
Mikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum

Mikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum

Eftirspurn eftir lífrænum vörum og vegan mat hefur aukist töluvert síðustu ár og bjóða matvöruverslanir upp á sífellt meira úrval af matvöru sem fellu
Smokkasjálfsalar settir upp í öllum framhaldsskólum

Smokkasjálfsalar settir upp í öllum framhaldsskólum

Allir framhaldsskólar landsins fá smokkasjálfsala að gjöf og afhenti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fyrsta sjálfsalann í gær við athöfn í Menntas
Loksins, loksins lögfesting!

Loksins, loksins lögfesting!

26. apríl s.l var sögulegum áfanga náð í réttindabaráttu fatlaðs fólks á Íslandi þegar Alþingi samþykkti lög sem festa persónulega notendastýrða aðsto