Matvćlastofnun hefur, í samvinnu viđ Lyfjastofnun, kćrt vef međ íslensku léni til lögreglu og fariđ fram á ađ honum verđi lokađ. Rétthafi léns er skráđur í Miđ-Ameríku en vefleit gefur til kynna starfsemi í Ástralíu.
Á vefnum eru auglýst til sölu bćđi ólögleg fćđubótarefni og lyf.
Matvćlastofnun varar viđ viđskiptum viđ vefinn www.roidstop.is og neyslu fćđubótarefna og lyfja sem vefurinn segist selja. Neytendur skulu ávallt vera á varđbergi ţegar kemur ađ kaupum á fćđubótarefnum og lyfjum á netinu.
Á síđunni eru til sölu hćttuleg efni s.s. DNP og Nootropics. Nýlega féll dómur í Bretlandi vegna dauđsfalls ungrar stúlku sem hafđi neytt DNP. Sölumađurinn var dćmdur í 7 ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og fyrir ađ selja hćttulegt efni til manneldis. Grunur er um ađ nýlegt andlát einstaklings á Íslandi megi rekja til inntöku á Nootropics (tianeptine).
Matvćlastofnun barst ábending um vefinn í gegnum hrađviđvörunarkerfi Evrópu um matvćli og fóđur (RASFF).
Ítarefni
Athugasemdir