Vilji er vald - hugleiđing Guđna

Vald

Vilji er vald. Viđ tengjum orđiđ vald gjarnan viđ ofbeldi og kúgun ţeirra sterkari gagnvart ţeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ćgivald. Ţetta er notkun á orđinu sem er algerlega góđ og gild, en í ţessum skrifum hefur orđiđ vald ađra merkingu og kćrleiksríkari:

Vald er ađ valda eigin lífi; vald er val um hvađ ţú gerir í lífinu og hvernig ţú velur ađ valda ţví. Markmiđiđ er ađ ţú finnir til slíkrar ástar í eigin garđ ađ ţú leyfir ţér ađ velja fyrir ţig, í ţínu lífi.

Forsendan fyrir ţessu valdi er ađ ţú viljir ţig umbúđalaust, annars ert ţú ó-viljandi og getur bara ćtlađ, langađ, vonađ eđa ţráđ - ekki viljađ viljandi í vitund.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré