Ljós er allt sem er - Guđni og hugleiđing dagsins

Allt sem ţú veitir athygli vex og dafnar.

Ljós bara er, ţađ bara skín, ţađ bara veitir orku sinni í hvađeina sem er til í ađ taka viđ henni. Ljósiđ skín ekki fyrir móttakandann, ţađ skín ekki til ađ láta eitthvađ vaxa og dafna; ljósiđ skín af ţví ađ ţađ er eđli ţess og óumbreytanlegur sannleikur – ađ skína er tilgangur ljóssins.

Athygli er ljós og ljós fer ekki í manngreinarálit, rétt eins og sólin skín jafn skćrt á illgresi og fegursta blómagarđ.

Ljós er líf.
Ljós er ást.
Ljós er allt sem er.
Allt annađ er blekking. Öll afstađa, allir dómar, allir mćlikvarđar um gott eđa slćmt eđa vont eđa gott.

Ţađ er bara ást. Ţađ er bara ljós. Ţađ er bara líf. Allt annađ er blekking.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré