Fara í efni

heilsa

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Þorir þú í sykurlausan morgunn? Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir
Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna

Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna

Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita. Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.
Túrmerik hummus með steinseljusalati

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme
RÁÐSTEFNA UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU

RÁÐSTEFNA UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU

HÚSFYLLIR VAR Á RÁÐSTEFNU UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU.
Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Vantar þig meiri orku? Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14
Heimurinn veikur og feitur

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

Ég verð bara að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um svefn og einmitt það sem gerði mér loksins kleyft að skilja af hverju maðurinn minn gat sofið í 4 tíma og verið frískur allan daginn en ekki ég!
Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt. Karlar eru í áberandi meirihluta, en mesta aukningin er hjá þe
Verum dugleg að bursta tennurnar okkar

Burstaðu tennurnar og hjartað þitt brosir

Heilbrigði tannholds skiptir máli fyrir hjartað segir í nýrri rannsókn. Vísindamenn tóku eftir að því sem tannholdið var heilbrigðara þá minnkuðu þær plágur sem geta stíflað slagæðar.
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Gleðilega aðventu! Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbrey
Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með vandamálunum. Það var mikið talað um sykurinn, súkkulaðið, langanir á kvöldin, nart í óhollustu seinni partinn og almennar matarlanganir. Þetta segir mér í rauninni eitt, og það er að allar þessar matarlanganir eru afleiðing af ójafnvægi í mataræðinu. Líkaminn er að kalla á eitthvað sem vantar, það þarf því að finna út hvað það er og bæta úr, ekki hunsa eða reyna komast í gegnum daginn á hnefanum.
Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu.. Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Svefn og heilsa

Svefn og heilsa

Færð þú nægan og góðan svefn?
Hollur matur og þú ert í góðum málum

9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

Eitt af því fyrsta sem kemur upp í umræðunni við heilbrigðisstarfsfólk þegar hjartað ber á góma er mataræðið.
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.
Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Þegar kemur að svefnstellingum þá veljum við ávallt þá sem okkur finnst þægilegust, það segir sig sjálft.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig). Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.
Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni. Listinn er tekinn saman af
Ekkert smá góð og holl þessi sulta

Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Það elska allir bláber!Það elska allir chia fræ!Það elska allir bláberjasultu!Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt
Færir þú í aðgerð á skapabörmum ?

Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?

Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna.
Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan!
6 hollráð að meiri orku og jafnvægi

6 hollráð að meiri orku og jafnvægi

Hefur þú glímt við orkuleysi? Ég hef svo sannarlega upplifað það síðustu mánuði og tók eftir því að það hafði mikil áhrif á mig andlega og líkamlega. Þetta getur skapað einhverskonar vítahring, því ef við komum ekki hlutunum í verk sem við erum vön, eða langar til þess að gera, getum við orðið leið eða svekkt yfir því, og þegar við verðum leið eru líkurnar enn minni að við komum okkur af stað aftur.