Fara í efni

heilsa

Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónur eru svo sumarlegar. Þær geta verið svalandi og dísætar að bíta í, sérstaklega þegar melónan er passlega þroskuð. Eins dásamlegt og það er að njóta góðrar vatnsmelónu, þá geta það verið mikil vonbrigði að opna bragðlaust eða mjölkennt eintak.
Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Hvernig breytum við lifnaðarháttum okkar?

Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna er tíminn kominn.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Skoðun hjá húðskjúkdómalækni

Spurðu sérfræðinginn – spurningar og svör er varða skoðun hjá húðsjúkdómalækni í tengslum við húðkrabbamein

hversvegna skiptir það svona miklu máli að fara reglulega til húðsjúkdómalæknis í blettaskoðun?
Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin.
Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Búum til okkar eigin ævintýri í sumar

Við þekkjum flest þá tilhlökkun sem fylgir því að fara í sumarfrí. Stundum eru miklar væntingar um hið fullkomna frí, svo sem ferðalög til útlanda, þar sem allir eiga að hafa það svo skemmtilegt.
Matur þeirra minnstu

Matur þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs.
Sprettir geta valdið miklum harðsperrum f. óvana

Eru harðsperrur mælikvarði á góða æfingu?

Hver þekkir ekki hugtakið „No Pain – No Gain“. Allir þeir sem hafa æft eitthvað að viti og reynt á sig líkamlega, kannast við það að fá harðsperrur. Það fylgir því að stunda styrktarþjálfun eða íþróttir sem krefjast mikillar líkamlegrar áreynslu. Harðsperrurnar koma yfirleitt 12-48 tímum eftir mikla áreynslu og má rekja sársaukann til lítilla skemmda í vöðvaþráðum (mircrotrauma).
Heimatilbúin sólarvörn

Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.
Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Það er víst ekkert leyndarmál að við mæðgur erum sjúkar í grænmeti. En við gerum okkur grein fyrir því að ekki eru allir jafn forfallnir grænmetisaðdáendur og við. Það getur til dæmis verið svolítil kúnst að fá sum börn til að líta við grænmeti og (suma fullorðna líka).
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.
Ferskur gulrótarsafi daglega

Hvað er svona gott við gulrótarsafa ?

Gulrætur eru afar hollar og svo er einnig gulrótarsafinn.
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og út í hvað ég nota þær.
Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Ég elska kryddjurtir, þær eru svo frískandi og dásamleg viðbót í mataræðið. Getur þú verið sammála? Kryddjurtir eru einnig fullar af andoxunarefnum sem styðja við ónæmiskerfið og geta haft bólgueyðandi áhrif. Þær styðja einnig við hreinsun líkamans og eru ríkar af vítamínum og steinefnum eins og A, B og C vítamínum og kalki. Í dag langar mig að sýna þér einfalda leið að sá kryddjurtum, ef þú ert að byrja.
Áhugaverðar pælingar um svefn

Goðsögnin um hinn átta tíma svefn

Við höfum oft áhyggjur af því að liggja andvaka um miðja nótt – en veistu, það gæti verið gott fyrir okkur.
3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl

3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl

Finnst þér þú óviss þegar kemur að hollu mataræði og finnst þér þú stöðugt vera að neita þér um hluti? Eða upplifir þú þetta vera erfitt og missir tökin um leið og annríki kemur upp? Í dag langar mig að deila með þér þeim 3 hlutum sem hjálpuðu mér að ná því jafnvægi og mynda þann lífsstíl sem ég elska, ásamt því að upplifa aldrei eins og ég sé að neita mér um eitthvað eða að pína mig áfram.
Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

Þar sem heilsufyrirlesturinn Foodloose er næstkomandi fimmtudag, 26.maí fannst mér upplagt að taka viðtal við Dr. Tommy Wood, einum af talsmönnum fyrirlestursins. Tommy stundaði nám í lífefnafræði við háskólann í Cambridge ásamt læknisgráðu við Oxford Háskóla. Núna er hann að klára doktorsgráðu í lífeðlis- og taugafræði við Háskólann í Osló. Tommy er því afar fróðleiksfús og ég held að viðtalið muni virkilega gagnast þér.
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Nú er sumarið eiginlega komið. Enginn hefur því lengur afsökun til að hreyfa sig ekki.
Orkulaus seinnipartinn? Prófaðu þessa…

Orkulaus seinnipartinn? Prófaðu þessa…

Vantar þig meiri orku seinnipartinn? Margir upplifa þreytu, slen og orkuleysi seinnipart dags og algengt er að þá sé gripið í kaffi eða kex. En líkaminn leitar alltaf í skjóta orku þegar hann er þreyttur og þá koma upp langanir í sykur eða annað sem styður ekki við okkur. Í dag langaði mér því deila með þér uppskrift sem ég nýti mér gjarnan til þess að koma í veg fyrir orkuleysi seinni partinn og sem styður við seddu og vellíðan fram að kvöldmat.
7 einföld millimál sem gefa orku

7 einföld millimál sem gefa orku

Vantar þig stundum hugmyndir af millimálum? Ég hef tekið eftir því að mörgum vantar fleiri hugmyndir af góðum millimálum og eitthvað til að grípa með sér eða setja í nestisboxið. Ef þú finnur þig oft hugmyndasnauða að einhverju orkuríku til að grípa þér í milli mál er greinin í dag eitthvað fyrir þig. Við tókum saman 7 einföld og bragðgóð millimál sem gefa þér þessa orku sem þú þarft til að halda út daginn og um leið styðja við vellíðan og heilsu.
Kynnstu mér persónulega

Kynnstu mér persónulega

Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.