Kuldabola súpa - Thai style

Ţessi súpa kemur öllum til hita.
Ţessi súpa kemur öllum til hita.
Dásamleg súpa 

Smá tai eđa indversk ....

Innihald.

1,5 liter vatn.
1/2 dós Kokosmjólk ( kaupi alltaf ţessar litlu og nota ţá heila ţannig)
1 msk. olía til ađ steikja upp úr
1 sćt kartafla frekar stór
3 Stórar Gulrćtur
1 Rauđlaukur
1 stöngull Sellery
3 rif Hvítlaukur
4 cm Engifer
1/2 piri piri chilli ( rótsterkur !! svo ţeir sem vilja ekki mikiđ chilli bara rauđan venjulegan og eftir smekk)
Lófafyllir af ferskum Kóriander
Lófafyllir Grćnar baunir ( belgbaunir)
2 tsk. rautt karry paste
2 stykki Grćnmetisteningur
1 tsk fish sause
1 tsk., Karry
1 tsk. Tandori
1 tsk. Sukrin Gold
1/2 poki lemongrass stir-fry-paste ( pinkulitlir kassar og poki inn í kassanum fć í Netto og minnir Krónunni frá deSIAM)
Salt
Pipar mulin

Ađferđ.

Hita oliu í potti.
Steikja laukinn-hvítlaukinn-chilli-engifer-sellery-Kórander-salt og pipar. Síđan karry paste-Lemon grass paste,sukrin cold , allt kryddiđ og fish sause.
Hrćra vel og bara rétt steikja.
Síđan bćta viđ vatninu , grćnmetistening,Kokosmjólkinni, kartöflunni , gulrótunum og baununum.
Fínt ađ skera ţetta ađeins niđur eins og á mynd.
Ekkert vođa fínt eđa mikiđ dútl....fer hvort eđ er allt í blandann 
Leifa ţessu öllu ađ sjóđa í 15 min .
Ţá setja allt í blandara eđa nota töfrasprota og búa til silki mjúka súpu.
Setja í pottinn aftur og leifa malla ađeins 
Krydda til međ salt og pipar.
Finna sinn styrkleika međ chilli er heila máliđ viđ svona súpur.
Síđan eru ekki allir sem eru hrifnir af Kórander....ţá er fínt ađ nota Steinselju.
Og líka bara leika sér međ krydd og grćnmetiđ 
Ţessi súpa er líka góđur sem grunnur.
Ţví ţađ er ćđi ađ bćta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núđlum, pasta, blómkálsgrjónum 
bara leika sér.
Frábćr í nesti ţessi :)

Virkar vesen og vandrćđi...en ekkert mál :)

Algjör bomba ţessi !
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré