Avókadó – Lime Ostakaka sem ekki ţarf ađ baka

Ţessi ostakaka er algjör snilld.

Einföld og bráđholl fyrir alla fjölskylduna.

Uppskrift er fyrir 8.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

300 gr af rjómaosti

200 ml af ţeyttum rjóma til ađ blanda saman viđ avókadó

150 ml ţeyttur rjómi

1 stórt avókadó skoriđ í stóra kubba

30 ml af vatni

2 msk af ferskum lime safa

Kjöt úr 2 lime

1 bolli af muldu hafrakexi

ľ bolli af sykri eđa annađ sćtu efni t.d hunang

1 pakki af gelatin dufti

100 gr af ósöltuđu smjöri sem búiđ er ađ brćđa

Leiđbeiningar:

Hreinsiđ kjötiđ úr lime áđur en ţú kreystir safann úr. Setjiđ svo til hliđar kjöt og safann.

Setjiđ hafrakexiđ í matarvinnsluvél og látiđ myljast vel. Bćtiđ viđ smjörinu og látiđ blandast ţar til ţú ert međ hálfgert deig.

Takiđ hringlótt form og pressiđ blöndunni í botninn. Látiđ svo kólna í frysti í um 10 mínútur.

Sjóđiđ  150ml af ţeytta rjómanum í litlum potti og bćtiđ ţví svo saman viđ gelatin duftiđ í međal stórri skál, hrćriđ í 2 mínútur eđa ţar til duftiđ er alveg uppleyst. Sigtiđ vökvann og geymiđ í skál til ađ kćla niđur.

Í matarvinnsluvél skal setja avókadó, rjómaost, sykur, 150 ml af ţeyttum rjóma, lime safann og kjötiđ og 30 ml af vatni. Ţessu skal hrćra saman ţar til allt er orđiđ vel blandađ og mjúkt.

Helliđ núna kćldu gelatínblöndunni saman viđ og haldiđ áfram ađ hrćra.

Ţegar allt er orđiđ mjúkt og fínt í matarvinnsluvélinni skal hella blöndunni ofan á haframulninginn og slétta fallega úr ţví.

Skelliđ ţessu í frystinn í klukkutíma.

Nú skal losa kökuna úr forminu og skreyta međ lime sneiđum.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré