Grillađur ţorskur međ granateplasalsa og hvítlaukssósu

Í matarbođi fjölskyldunnar um daginn grillađi ég ţorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeđlimum. Ég varđ ţví ađ deila uppskriftinni međ ykkur!

Hann er ótrúlega einfaldur og tekur ekki nema 10 mínútur ađ undirbúa og síđan er honum skellt á grilliđ.  

Ég bar hann fram međ grilluđum kúrbítssneiđum, fersku granateplasalsa og hvítlauks-grillsósu sem er algjrölega ómótstćđileg međ hvađa grill mat sem er í raun!

Á međan fiskurinn er á grillinu er upplagt ađ útbúa stórt salat fyrir alla til ađ hafa međ. Sćtar kartöflur geta einnig veriđ gott međlćti. 

DSC_5194small 2

Salsađ er afar ferskt og notađi ég kirsuberjatómata og granatepli. Fyrir ţá sem vilja spara tíma er hćgt ađ kaupa granateplakjarna í Costo í stađ ţess ađ opna granatepliđ sjálf. 

DSC_5196small 2

 Ţessi hvítlauksósa er nú eitthvađ og finnst mér ómissandi ađ hafa međ fiskinum og passar flestum grillmat! Ţessi verđur notađ meira í sumar get ég sagt.

DSC_5168small 2

 Marineringin sem ég notađi á ţorskinn er vel hćgt ađ nota međ öđrum fisk eins og bleikju eđa lax í stađ ef ţess er óskađ. 

DSC_5191small 2

Grillađur ţorskur međ granateplasalsa og hvítlauksósu

1 kúrbítur, skorinn langsum

salt og pipar

olía

1 ţorskflak (c.a 600 gr)

Marinering á fiskinn

handfylli fersk steinselja

steinseljukrydd

smá lauk duft

örlítiđ ferskt chilli (einnig má nota chilli krydd)

salt og pipar eftir smekk

1-2 msk ólífuolía (fer eftir stćrđ á fiski)

Granateplasalsa

1 bolli ferskir kirsuberjatómatar

˝ bolli granatepli

Ľ rauđlaukur, fínt saxađur

˝ lime, kreist

handfylli fersk ssteinselja (c.a Ľ bolli)

Einföld hvítlauks-grillsósa

4 msk vegan majónes

1 msk sítrónusafi

handfylli ferskur vorlaukur eđa graslaukur, smátt saxađur

1 tsk hlynsíróp eđa hunang (einnig má nota steviu)

1 hvítlauksrif, pressađ, eđa hvítlauksduft

8 klípur svartur pipar (eđa meira eftir smekk)

salt eftir smekk

1. Hitiđ grilliđ.

2. Skeriđ kúrbít langsum međ ostaskera og rađiđ á disk. Kúrbíturinn ćtti ađ vera hćfilega ţykkur enda ef hann er of ţunnur er erfiđara ađ grilla hann.  Pensliđ kúrbítinn og kryddiđ međ salti og pipar.

3. Útbúiđ nćst marineringu fyrir fiskinn međ ţví ađ hrćra öllu saman í skál. Leggiđ ţorskflakiđ á grillbakka eđa á álpappír og pensliđ fiskinn međ kryddolíunni.

4. Nú má grilla fiskinn og kúrbítsneiđarnar. Rađiđ kúrbítsneiđum á grilliđ, ţćr taka c.a 2 mín á hvorri hliđ en fer eftir hitastigi á grilli. Grilliđ fiskin í 10-15 mín eđa ţar til hann er eldađur í gegn.

5. Á međan má undirbúa granateplasalsa. Opniđ granatepli og fjarlćgiđ kjarnana til ađ nota í salsađ. Skeriđ kirsuberjatómata gróflega, saxiđ rauđlaukinn og steinseljuna og sameiniđ í skál. Kreistiđ lime safa yfir og kryddiđ međ chilli, salt og pipar eftir smekk.

6. Setjiđ ţá hráefni hvítlauks grillsósunar í skál og hrćriđ saman međ gafli.

7. Beriđ fram međ fersku salati og njótiđ.

Hollusta ćtti alls ekki ađ vera tímafrek eđa flókin og vona ég ađ ţessi réttur gefi ţér innblástur ađ hafa ţađ hollt í sumar! 

Síđustu daga hafa ţó nokkrir sem eru skráđ hjá mér í Frískari og Orkumeiri á 30 dögum námskeiđinu mínu sent mér árangur sinn og upplifun sem mig datt í hug ađ deila međ ţér (aldrei ađ vita nema ţú viljir slá til og vera međ fyrir frískari og orkumeiri líđan í sumar!)

Nú er ég búin ađ vera ŕ ţessu fćđi í viku. Er búin ađ missa 2.5 kg. Takk fyrir mig. 

- Bryndís Ţórarinsdóttir

Nammi nammi namm..😍 sjúklega góđar uppskriftir....

- Guđbjörg Sigríđur Kristjánsdóttir

Bleiki drykkurinn í morgunmat 24 dagar liđnir. Ég finn fyrir meiri orku - sykurlöngun fer minnkandi. Gleđilegt sumar 🌻

- Hildur Eiríksdóttir

Námskeiđiđ felur í sér 30 daga matseđil (og helling af auka uppskriftum!) og skipulagiđ sem ţarf til ađ koma sér af stađ međ lífsstíl sem endist. Skráningu í námskeiđiđ lýkur bráđlega svo ekki hika viđ kynna ţér ţađ betur

Smelltu HÉR til ađ kynna ţér námskeiđiđ, fá uppskrift af drykknum sem vinnur á sykurlöngun og nákvćmu byrjendaskrefin til ađ hefja breyttan lífsstíl!

Heilsa og hamingja,

jmsignature

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré