Fara í efni

Salöt

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Rabarbarar vaxa víða í íslenskum görðum og spretta hratt um þessar mundir. Í hvert sinn sem við mæðgur sjáum rabarbara dreymir okkur um rabarbarapæjuna hennar ömmu Hildar...hvílík dásemd, sælar minningar!
Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is

Ítalskt kjúklingasalat frá Lólý

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Vorlauksrelish

Vorlauksrelish

Hamingja í hverjum bita.
Geggjað kjúklingasalat

Æðislegt kjúklingasalat með appelsínum, fetaosti, goji berjum og mangódressingu

Þetta æðislega kjúklingasalat er bragðmikið og skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna kjúklingasalati. Ekki skemmir fyrir hvað mangódressingin er æðislega fersk og góð með. Uppskrift er hér að neðan:
Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Hér er eitthvað sem allir ættu að prufa. Þessi réttur er fyrir ca. fjóra.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Sumarið að skella á.

Silungur í sumarmatinn.

Maður þarf ekki mikla feiti á svona grillpönnu. En afþví ég steikti helling..varð ég að láta í eldfastmót og stinga inn í ofn á milli steikinga :)
Glæsilegt salat

Appelsínu saffran kjúklingasalat

Dásamlegt salat frá Ljómandi.
Lax og súper meðlæti.

Lax og sjúklegt meðlæti.

Feitur góður fiskur með súper meðlæti. Og líkaminn blómstrar.
Kínóasalat gegn flensu

Kínóasalat gegn flensu

Í dag langar mig að deila með þér salati gegn flensu, enda stútfullt af vítamínum, steinefnum, trefjum, góðri fitu og próteini og alveg ótrúlega einfalt og virkilega bragðgott! Í síðustu viku sagði ég þér frá kosti þess að nota myntu og hvernig hún getur bætt meltingu og stutt við hreinsun líkamans.
Sólþurrkað tómatpestó

Sólþurrkað tómatpestó

Æðisleg uppskrift að tómatpestó frá Ljómandi.
Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Á VEISLUBORÐIÐ - einfalt og gott

Það er hægt að nota spírur í svo margt annað en salöt. Hér er ein hugmynd. Gúrkusnitta með radísuspírum: Hráefni: 1 gúrka, skorin í ca 3 cm
Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Afar girnilegt salat úr Heilsuréttum Hagkaups.
Egg í papriku létt og gott.

Hreint mataræði farið að breiðast út.

Ekki vera svelta sig fyrir einhver kíló. Heldur borða mat til að nærast.
Svakalega girnilegt

Lífrænt salat Rögnu Ingólfsdóttur

Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða.
Kartöflusalat er gott með flestum mat

Kartöflusalat með radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati.
Dásamlega gott.

Létt og gott hádegi á skotstundu.

Hádegið á léttum nótum.
Afar girnilegt kjúlla salat

Gómsætt kjúklingasalat

Þessi uppskrift er fyrir fimm.