Fara í efni

Kartöflusalat með radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati.
Kartöflusalat er gott með flestum mat
Kartöflusalat er gott með flestum mat

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati. 


Uppskrift:

500 gr. kartöflusmælki
300 gr. radísur
Handfylli radísuspírur frá eco spíran
300 gr. strengjabaunir
Handfylli saxað dill
3 msk. skyr
3 msk. sýrður rjómi
2 tsk. grófkorna sinnep
Safi úr ½  sítrónu
1 msk. hlynsíróp
Salt/pipar

Aðferð:
Sjóðið smælkið í saltvatni og kælið. Hitið vatn að suðu og setjið baunirnar útí og sjóðið í 30 sek. og setjið svo í ísvatn. Skerið radísurnar í fernt. 
Blandið svo öllu saman og stráið svo radísuspírun

Uppskrift fengin af vef nlfi.is