Morgunverđur – dásamleg egg og aspas

Frábćr útgáfa af hinum klassísku eggjum međ aspas ívafi.

Ţađ er svo einfalt ađ elda ţetta og krakkarnir elska ţennan morgunverđ.

Uppskrift er fyrir 4 og ţađ tekur bara 15 mínútur ađ elda hann.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 knippi af ferskum aspas

4 stór egg

Sjávar salt

Ferskur svartur pipar

Og ţađ má hafa ristađ brauđ međ – er smekks atriđi

Leiđbeiningar:

Settu stóra grillpönnu yfir háan hita. Skerđu neđsta hlutan af aspasinum. Skelltu ţeim á pönnuna í röđ og láttu eldast í 3-5 mínútur eđa ţar til aspas er orđinn mjúkur, ţađ er gott ađ snúa honum nokkrum sinnum.

Á međan aspasinn steikist ţá setur ţú eggin í međal stóran pott og hylur ţau međ köldu vatni og setur á háan hita. Láttu suđuna koma upp og lćkkađu hitann og leyfđu eggjum ađ sjóđa létt í 3 mínútur eđa ţannig ađ ţau séu linsođin.

Taktu til eggjabikara – linsođin egg bíđa ekki eftir neinum svo allt ţarf ađ vera klárt.

Notađu skeiđ til ađ taka ţau úr pottinum og settu ţau varlega í eggjabikarana. Varlega skal brjóta toppinn af eggjum og fjarlćgja.

Ţetta á ađ bera fram strax međ aspas sem ţú dýfir svo í eggiđ, ef ţú vilt salt eđa pipar hafđu ţađ ţá til stađar og einnig ef ţú ert međ ristađ brauđ.

Krakkar elska ţennan einfalda morgunverđ sem er stútfullur af hollustu.

Ţessi uppskrift er í bođi Jamie Oliver

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré