Hollur súkkulađi avókadó ís

Hér er uppskrift af dásamlegum og bráđhollum súkkulađi og avókadó ís.

Tilvalinn í eftirréttinn eđa bara til ađ gefa krökkunum ef hlýtt er í veđri.

Uppskrift er fyrir tvo.

Hráefni:

1 frosinn banani

1 avókadó, tekiđ úr hýđi og fryst – sjá neđar

2 msk af hrá kakó eđa cocoa dufti

2 msk af hreinu maple sýrópi

Má sleppa: myntu extract, kókóshnetuflögur, súkkulađibitar, hnetusmjör …

Leiđbeiningar:

Setjiđ öll hráefni í matarvinnsluvél og látiđ blandast mjög vel saman eđa ţar til hráefnin eru orđin svipuđ og ís. Ţađ ţarf ađ skafa niđur af hliđum skálar öđru hvoru.

Ef ţú ćtlar ađ bćta viđ fleiri háefnum ţá skal gera ţađ núna og láta hrćrast saman viđ ísinn.

Ţađ tekur um 2-5 mínútur ađ ná góđri áferđ á ísinn.

Ps: varđandi avókadó ţá skal taka úr hýđi og setja í zip lock poka eđa loftćmt box og frysta í um 4 klukkutíma.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré