Próteinsjeik međ bananabragđi.

Innihald: / 2 dl haframjólk (oat) eđa möndlumjólk, hrísmjólk / 1 kúguđ mćliskeiđ vanilluprótein / 1/2 avocado / 1 - 2 msk hörfrćolía međ banana- og jarđarberjabragđi / 1 msk chiafrć /  1/2 - 1 tsk kanill / 1/2 tsk vanilluduft / smá himalayasalt / klakar / VAL: mér finnst gott ađ setja smá dass af venjulegri hörfrćolíu líka :) olíur gera okkur svo gott.

Síđust 5 vikurnar hef ég setiđ mjög skemmtilegt, hvetjandi og fróđlegt námskeiđ á GLÓ hjá henni Ţorbjörgu Hafsteinsdóttur ásamt mjög hressum og skemmtilegum hópi fólks ţar sem Ţorbjörg leiddi hópinn skref fyrir skref í áttina ađ bćttu matarćđi. Fjórđu vikuna var hópurinn settur á fljótandi fćđi í eina heila viku. Ég hef oft reynt ađ vera á fljótandi fćđi (hreinum djús) í nokkra daga en aldrei liđiđ almennilega vel og alltaf veriđ frekar svöng og ómöguleg. En á námskeiđinu hennar Ţorbjargar kenndi hún okkur ađ halda inni próteinsjeikum í svona ferli ţví amínósýrurnar eru nauđsynlegar fyrir lifrina og hjálpa til viđ afeitrun og mysuprótein er stútfullt af amínósýrum. Ţau sem sátu námskeiđiđ voru sammála um ađ ţetta hefđi gert ţeim ótrúlega gott og voru allir frekar mikiđ glađir og ánćgđir međ sig í lok námskeiđsins.

IMG_1600_2

En ađ boostinu hér ađ ofan. Ţví miđur eru bananar of sćtir fyrir mína meltingu nema í örlitlu magni og ţess vegna er ég hćtt ađ nota ţá í próteinboostiđ mitt. Ég nota avocado í stađinn en ég sakna bara svooo rosalega bananabragđsins. Ţess vegna ákvađ ég ađ prófa Omega Swirl hörfrćolíu međ banana- og jarđarberjabragđi og ţađ svoleiđis svínvirkađi fyrir mig.

Frábćrt boost, virkilega bragđgott, einfalt og nćringarríkt.

 

Ljomandi-bordi_3


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré