Fara í efni

Fréttir

Hvað er Magnesíum?

Hvað er Magnesíum?

Magnesíum er ellefti algengasti málmurinn í mannslíkamanum. Magnesíumnjónir eru nauðsynlegar frumum þar sem þær leika mikið hlutverk í frumum og koma
Viðtalið - Sigurbjörg Hannesdóttir

Viðtalið - Sigurbjörg Hannesdóttir

Hún Sigurbjörg Hannesdóttir er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem fræðslustjóri Alzheimersamtakanna. Við höfum hafið samstarf með samtökunum og birtu
„Do or Do not - there is no try.

Ég ætti eða ég ÆTLA.

Hvað þarf ég að gera til þess að léttast?
Stoppið, í nafni laganna

Stoppið, í nafni laganna

Að stoppa og hlusta á hvað barn hefur að segja, hvernig því líður er afar mikilvægt fyrir alla sem eiga samskipti við börn. Börn þurfa að læra mikilv
Hryggjasúlan, daglegt viðhald

Hryggjasúlan, daglegt viðhald

Hryggjasúlan er einn mikilvægasti hluti líkama okkar en er alltof oft vanrækt. Hryggjasúlan veitir okkur stuðning og heldur okkur uppréttum, sem og hú
Viðtalið - Hrafnhildur Halldórsdóttir

Viðtalið - Hrafnhildur Halldórsdóttir

Við erum skýjum ofar að vera komin með ljósmæður Bjarkarinnar hér á Heilsutorg.is til að skrifa fjölbreytt efni um allt sem fylgir meðgöngu, fæðingu og því sem á eftir kemur. Við ætlum að kynnast þeim hægt og rólega á næstu vikum og byrjum á henni Hrafnhildi sem er annar eigandi Bjarkarinnar.
Þarmaflóran og Heilsa

Þarmaflóran og Heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Flestir kannast við, eða hafa heyrt um, jóga og tengja það við ýmis konar æfingar til að liðka líkamann. Jógastöður eru vissulega hluti af jóga en fæstir vita þó að jóga eru í raun mörg þúsund ára gömul vísindi sem innihalda leiðbeiningar um hvernig skal öðlast innri frið.

Testing the space

Nú er komið að þriðja þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020
Viðtalið - María Kristín Valgeirsdóttir

Viðtalið - María Kristín Valgeirsdóttir

Nú er komið að þriðja þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020
Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Hún Valgerður er starfandi sjúkraþjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viðtalinu við hana hér á síðunni. Við báðum hana um góða u
Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

María Kristín þjálfari hjá VIVUS sendi okkur eina af uppskriftunum sem slær alltaf í gegn á hennar heimili. Endilega kíkið á pistlana frá VIVUS þjálfu
Viðtalið - Júlía Magnúsdóttir

Viðtalið - Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er að koma inn aftur hjá okkur á Heilsutorg.is af fullum krafti eftir hlé og verður heldur betur gaman að fá reglulegar pistla og u
Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Akur nútímamannsins er matvörubúðin hans. En því miður er þessi akur okkar nútímamanns ekkert sérlega hollur og oft á tíðum bara mjög óhollur. Það er auðvelt að selja okkur bragðgóða en næringarsnauða óhollustu í öllu stressinu og látum sem eru í kringum nútímamanninn. Ég vill kalla svona „matvörur“ gervimatvörur því þær eiga ekkert skylt við alvöru mat með næringu sem líkami okkar þarf.
Hreyfing af mikilli ákefð og streita

Hreyfing af mikilli ákefð og streita

Á meðan þjálfun af miklum krafti og ákefð getur verið tilvalin til að bæta líkamlega heilsu, þá er mikilvægt að hafa í huga að slík þjálfun er ef til vill ekki alltaf ákjósanlegasta leiðin ef mikil streita er til staðar í vinnu og/eða einkalífi.
2. pistil: Hvað er heilabilun? eftir Jón Snædal

2. pistil: Hvað er heilabilun? eftir Jón Snædal

Latneska heitið “Dementia” er myndað af orðinu “mens” sem þýðir hugur/hugsun og fyrir framan er minnkunarforskeytið “de”. Orðið þýðir þannig “minnkandi hugsun”
Viðtalið - Ingunn Guðbrandsdóttir

Viðtalið - Ingunn Guðbrandsdóttir

Segðu okkur aðeins frá sjálfri/sjálfum þér:Ég heiti Ingunn Guðbrandsdóttir og er uppalin í Garðabænum en bý í Kópavogi. Ég er 43 ára gömul, gift Hjalt
Hreyfing – hver er þinn hvati?

Hreyfing – hver er þinn hvati?

Hreyfing eða líkamsrækt sem miðar af því að styrkja líkamann, byggja upp þol, halda heilsu og hreysti er okkur öllum mikilvæg. Æskilegur dagskammtur af hreyfingu fyrir fullorðna er 30 mín á dag, 60 mín fyrir börn.
Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir

Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir

Regluleg hreyfing getur verið fyrirbyggjandi ásamt því að draga úr einkennum stoðkerfisverkja. Styrktar- og þolþjálfun leiðir af sér aukna afkastagetu vöðva.
Ávinningur þess að fara reglulega í göngutúra

Ávinningur þess að fara út að ganga fyrir karlmenn sem þjást af getuleysi

Það að ganga er ein besta hreyfing sem hægt er að hugsa sér því hún hentar flest öllum. Að ganga er besta og öruggasta leiðin til að hreyfa sig.
Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu

Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem eiga sér stað mikilvæg ferli sem stuðla að endurnýjun og enduruppbyggingu á frumum líkamans.
Kysstu barnið þitt

Kysstu barnið þitt

Kossar vernda gegn ofnæmi. Sænskir vísindamenn hafa sýnt fram á að atlot styrkja ónæmisvörn barnsins. Sláðu tvær flugur í einu höggi með því að kyssa
Erum við að borða of mikið af próteini?

Erum við að borða of mikið af próteini?

Prótein eru orkugefandi næringarefni og inniheldur hvert gramm próteins 4 hitaeiningar. Prótein gegna fjölþættum hlutverkum í líkamanum en þó er þörf
50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

Settu þér skýr og raunhæf markmið. Alltof oft erum við að setja okkur markmið sem eru uppi í skýjunum og falla þau því oft um sjálft sig Minnkaðu/útilokaðu einföld kolvetni eins og hvítan sykur. Þau gera ekkert annað en að búa til umhverfi sem beinlínis stuðlar að fitusöfnun í líkamanum. Borðaðu meira grænmeti. Þau gefa magafylli án þess að vera hitaeiningarík. Gættu þó að fitu- og hitaeiningaríkum ídýfum sem fylgja oft grænmeti.