Súper einfalt Kjúklingalasagna.

Borđum góđan heimalagađan mat.
Borđum góđan heimalagađan mat.

Kvöldmaturinn.

Heimalagađ Kjúklingalasagnaa. 
Sjúklega gott og erfitt ađ hemja sig í gleđinni :)

Og alveg frábćrt ađ elda núna međ allar gluggakistur fullar af kryddi 

Kjúklingalasagna.

Sósan.

Setja í blandara.

1 rauđ paprika
1 Laukur
2 gulrćtur
2 tómatar
3 rif Hvítlaukur
1 rautt chilli
Oregano
Basilika
1 dós sykurlausir Tómatar í dós
1 msk. grćnmetis kraftur frá Himnesk Hollusta 
2 dl. vatn
salt og pipar

Vinna vel í mjúka blöndu 
Súper auđvelt og ferskt.

1 kjúklingur sem ég átti til steiktan inn í kćli.
Tćtti niđur.

Lasagna spelt blöđ...en ţar sem ég er ekki mikiđ fyrir of mikiđ pasta ţá notađi ég Eggaldin međ 

1 dós Kotasćla

Svo setti vel af sósunni í eldfast mót og Lasagna blöđin ofan á.
Síđan kjúkling og Kotasćlu.
Ţá aftur sósuna...og koll af kolli.
En fyrir ykkur sem vilja ekki mikiđ pasta nota Eggaldin 
Skera bara niđur í svipađa stćrđ og Lasanja blöđin.

Smá ost á toppinn :)
inn í ofn og eldađ eftir smekk.

Súper auđvelt.....ferskt og gott.
Vel barnvćnt...ţví grćnmetiđ allt faliđ í sósunni :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré