Kvöldmatur fyrir einn eftir sveitta garđvinnu :)

Fínn kvöldmatur eftir sveitta garđvinnu.
Fínn kvöldmatur eftir sveitta garđvinnu.

Kvöldmaturinn.

Bara alein heima í kvöldmatnum .
Og búin ađ vera á fullu í garđvinnu.
Sumar og sól :)

Svo ekkert stúss.

Boost.

1 frosin Banani 
2 msk. Hreint Örnu AB-Skyr
Lúka frosin bláber
lúka frosin Jarđaber
lúka frosiđ Mango
2 gulrćtur
Vatnsmelóna
Engifer
klaki og vatn

Síđan Harđfiskur međ Avacado 
Sem ég elska :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré