Morgunbomba ćvintýramannsins frá Vilborg.is

Ţessa dásamlegu morgunbombu hef ég veriđ ađ prófa mig áfram međ síđustu daga.

Ţađ er mikiđ um ađ vera ţessa dagana og ţví skiptir miklu máli ađ nćrast vel.

Ég var einnig á höttunum eftir góđum morgunmat til ţess ađ leysa af hafragrautinn í tveim bakpokaferđum sem eru framundan hjá mér og á sama tíma erum viđ Tommi ađ undirbúa okkur fyrir fjallaverkefni sem verđur á dagskrá í nćsta mánuđi.

Viđ viljum ţví borđa hollt og vel á sama tíma og viđ tökumst á viđ talsverđar ćfingar.

Morgunbomban er stútfull af nćringarefnum og ofurfćđu. Ég hef áđur nefnt ađ ég er mjög hrifin af rauđrófusafa og drekk hann oft á morgnana eđa fyrir átök. Hérna ákvađ ég ađ slá tvćr flugur í einu höggi og blanda honum viđ grautinn. Uppskriftin hentar afskaplega vel í bakpokaferđir ţar sem hún vigtar nánast ekki neitt og inniheldur virkilega góđ nćringarefni en ađ sama tíma er hann líka dásamlegur sem morgunmatur heima í eldhúsinu.

Uppskrift:

 • 1,5.  msk. Chia frć
 • 1. tsk. Rauđrófu duft (ég nota Super Beets)
 • 120 ml vatn
 • Goji ber
 • Mórber (eđa önnur ber)
 • Kókosflögur

Geymiđ í kćli yfir nótt

Ţađ er líka dásamlegt ađ týna nokkur krćkiber eđa bláber og bćta í grautinn.

Verđi ykkur ađ góđu og ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er brjálćđislega spennt ađ borđa ţennan upp úr fjallabollanum mínum.

 

 

Ţvílík dásemd af síđu Vilborgar Örnu.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré