Kókosjógúrt međ jarđaberjum og banana

Jógúrtgerđ hér á bć hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiđdögum.

Ţetta tekur mig ekki nema 5 mín ţar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukkum út vikuna.

Ţetta grípur kallin minn svo međ sér á virkum dögum sem morgunmat. Jógúrtin eru ţví fullkomin fyrir fólk sem á annríkt og vill geta gripiđ eitthvađ fljótlegt međ sér í morgunmat eđa milli mála.

Ég breyti reglulega til í jógúrtgerđinni en um ţessar mundir er kókosjógúrt međ jarđaberjum og banana ţađ sem hefur slegiđ verulega í gegn! Ţú verđur ađ prófa ţetta!

DSC_2619

Jógúrtin fara sérlega vel í magan enda eru ţau rík af hollri fitu frá kókosmjólk, góđum trefjum frá chia frćjum sem efla meltingu og gefa kraft fyrir daginn. En nafniđ chia merkiđ styrkur sem lýsir frćjunum vel.

Ég legg chia frć í bleyti kvöldiđ áđur en ég geri jógúrtin en stundum hef ég gleymt og ţá lćt ég ţau liggja í bleyti í 10 mín c.a.

DSC_2670

Kókosjógúrt međ jarđaberjum og banana

Bananajógúrtiđ
2 dós kókosmjólk
2 banani
1 krukka chia frć útbleytt (c.a 1/4 bolli chia frć og 3/4 vatn)
8 msk hamp frć
6 dropar stevia međ vanillubragđi
(ég nota stevia frá via health)

Jarđaberjakrem
1 dós kókosmjólk
1 300 gr poki frosin lífrćnt jarđaber (látin ţiđna)
1 msk hrár kókospálmanektar/hlynsíróp
6-8 dropar stevia venjulegt eđa međ jarđaberjabragđi
Örlítiđ salt

Klst áđur en uppskriftin er gerđ eđa daginn áđur:
Leggiđ chia frć í bleyti og geymiđ í kćli eđa gert 10 mín áđur.
Takiđ jarđaber úr frysti og látiđ pokan ţiđna í skál í kćli.


1. Setjiđ öll hráefni fyrir kókosjógúrtiđ í blandara fyrir utan chia frć og hrćriđ ţar til silkimjúkt. Bćtiđ viđ chia frćjum rétt undir lok og hrćriđ saman rétt svo chia frćjin blandast samanviđ. Ţađ er fallegast ef chia frćin fá ađ vera heil en ekki alveg blönduđ saman.

2. Helliđ jógúrtinu í krukkur. Ég fyllti fimm 500 gr krukkur ađ 3/4 (krukkurnar endurnýtti ég undan kókosolíu). Skoliđ blandarakönnuna.

3. Setjiđ allt í jarđaberjakremiđ í blandara og hrćriđ ţar til silkimjúkt. Mikilvćgt er ađ jarđaberin séu búin ađ ţiđna fyrir bestu útkomu. Salt magniđ eru c.a einn klípa og mikilvćgt ađ hafa međ fyrir endaútkomu jógúrts.

4. Helliđ kremi í krukkurnar og fylliđ ţćr. Geymiđ í kćli og ađ morgni má borđa međ skeiđ eđa hrćra saman og drekka sem ţykkt og gott jógúrt. Einnig má setja í skál og skreyta međ berjum

Ég vona ţví ađ ţú prófir, ţví ţetta er svo einfalt! Ég breyti reglulega til og getur ţú séđ fleiri gómsćtar útgáfur af jógúrtum sem ég geri í Lifđu til fulls bókinni.

Endilega deiliđ á samfélagsmiđlum:)

DSC_2658

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré