Eggjahvítu múffur međ grćnmeti.

Eggjahvítu múffur.
Eggjahvítu múffur.
Hádegis maturinn.

Aldeilis tekiđ á ţví í morgun.
Body Pump tími međ Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki!
Ótrúlega flottur ţjálfari sem kemur manni alltaf ađeins lengra.

Ţá kallar líkaminn á góđa nćringu.

Eggjahvítu múffur.

5 eggjahvítur
Spínat
Vorlaukur
Rauđ paprika
Rautt chilli
Sveppir
Avacado
Falk salt chilli
Pipar

Eggjahvíturnar settar í skál og ađeins ţeyttar upp.
Skera grćnmetiđ smátt og blandađ viđ eggjahvíturnar.
Salt og pipar.
Hrćra öllu vel saman.
Og baka í silikon formi í ofni.
Fer eftir ofni og smekk hve vel mađur vill hafa bakađar.

Međlćti.
Síđan reif ég niđur Gulrćtur lime safa og graskerafrć yfir,
Harđfisk međ Avacado og ferskt Mango skoriđ smátt.
Yfir eggjahvítu múffurnar setti ég svo 1 tsk. af Saffran hvítlauks sósunni.

Stór fínt hádegi og nú má helgin byrja :)
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré