Avókadó og egg í brauđholu - Brjáluđ morgunbomba!

Ţessi tekur bara nokkrar mínútur, útheimtir ekki mörg hráefni og er alveg guđdómlega gott á morgunverđarborđiđ!

Ţú verđur ađ prófa avóakdó og egg í brauđholu!

 

Ţessi uppskrift er alveg skotheld; sáraeinföld og tekur enga stund ađ snara upp. Ef ţú ert avókadó-ađdáandi (eins og ritsjtórn) ţá skaltu endilega prófa ţessa, sem samanstendur af avókadósneiđum, spćldu eggi og svo smjörsteiktu brauđi.

Lítur fallega út ~ ekki satt! 

Örlítiđ frábrugđinn morgunmatur, hriaklega góđ leiđ til ađ byrja daginn og svo er hún holl líka. Ţessa köllum viđ Hola í brauđi en börnin eru líka hrifin af ţessari, og ţađ er ekki vitlaust ađ prófa ađ strá rifnum osti yfir dýrđina, nú eđa teskeiđ af salsasósu!

 

Svona ferđu ađ:

Tvćr vćnar brauđsneiđar (súrdeigsbrauđ međ stökkri skorpu er geggjađ)

Tvö egg

Ľ avókadóaldin (niđursneitt)

Smjör

1 dl rifinn ostur

Hitađu upp pönnu á eldavélinni. Byrjađu á ţví ađ skera avókadó-aldin í tvo helminga og ţegar ţú hefur tekiđ steininn úr, skaltu skera aldinkjötiđ í ţunnar sneiđar. Taktu nú fram brauđsneiđarnar og berđu smjöriđ á. Nú skaltu skera holu í miđja brauđsneiđina, sem er nćgilega stór svo sitthvor sneiđin af avókadó smellpassi sitt hvoru megin viđ holuna. Eggiđ fer svo í miđju holunnar, en ekki fyrr en ţú hefur sett tćpa matskeiđ af smjöri á vel heita pönnuna og brćtt ţađ.

Leggđu nú brauđsneiđarnar međ avókadó-inu á pönnuna og brjóttu eggiđ í miđjuna á brauđsneiđinni. Kryddađu til međ örlitlu salti og pipar. Lćkkađu nú hitann á pönnunni og leyfđu brauđinu ađ steikjast ţar til skorpan er orđin gullinbrún og eggiđ fariđ ađ lokast. Snúđu nú brauđinu varlega á hina hlđiina og láttu bakast vel í 1 – 2 mínútur. Stráđu nú rifnum osti yfir brauđsneiđarnar og leyfđu ađ bráđna, áđur en ţú berđ brauđiđ fram.

Verđi ţér ađ góđu!

Ef ţú vilt skođa fleiri girnilegar uppskriftir kíktu ţá á KVON.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré