Tropical grćnn – afar góđur fyrir húđina

Andoxunarefni hjálpa húđinni gegn ótímabćrri öldrun. C-vítamín spilar ţar stórt hlutverk og í ananas er ađ finna mikiđ magn af C-vítamíni.

Ađ auki eru í avókadó vítamín eins og E, A og zink. Ţađ mćtti eiginlega segja ađ ţú gćtir boriđ ţennan grćna drykk á andlitiđ á ţér, hann er ţađ góđur fyrir húđina.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 ˝ bolli af fersku spínati

1 bolli af kókósvatni – ósćtu

1 bolli af ananas – HELST FROSINN

Ľ af avókadó

Leiđbeiningar:

  1. Blandađu saman spínat og kókósvatni ţar til ţađ er mjúkt
  2. Bćttu restinni af hráefnum saman viđ og láttu blandast vel.

Njóttu ~

Ps: best er ađ hafa ananas frosinn til ađ drykkurinn sé kaldur.

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré