Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókiđ né tímafrekt frá minitalia.is

Í Ítalíu hefur ţađ tíđkast um aldir ađ hver fjölskylda búi til sitt pasta frá grunni, bćđi ferskt eđa hengdi ţađ upp til ţerris á ţvottasnúrurnar.

geggjuđ uppskrift frá Minitalia.is 

 
En nútíminn hefur rutt sér til rúms á Ítalíu eins og annars stađar í hinum vestrćna heimi og gert ţađ m.a. ađ verkum ađ ný kynslóđ hefur dregiđ lappirnar í ađ viđhalda ţessum gömlu fjölskylduhefđum og verksmiđjuframleiđslan náđ yfirhöndinni.

Ţađ er í rauninni hvorki flókiđ né tímafrekt ađ gera sitt ferska pasta sjálfur, ţađ eina sem mađur ţarf er gott hveiti, egg og náttúrulega pastavél eđa einfaldlega kökukefli.
 

Koma svo!!!

 
Hráefni
1) 225 gr hveiti, tipo 00 2) 75 gr semolina 3) 3 stk egg 4) 1/2 tsk salt (valkvćtt)

Ađferđ
1) Setjiđ hveiti af tegundinni 00 í stóra skál 2) Ađ ţessu notađi ég lífrćnt hveiti sem ég keypti í Frú Laugu viđ Óđinsgötu í hjarta Reykjavíkur. Hveiti ţessarar gerđar er malađ mun fínna en annađ hveiti og hentar ţví vel til pastagerđar. 3) Bćtiđ svo Semolina-hveitinu út í skálina ásamt hálfri teskeiđ af salti. Semolina ţykir eitt allra besta hveiti til pastagerđar ţar sem ţađ er mun léttara í sér en annađ hveiti.
 
    
 
4) Hér var notast viđ Semolina sem keypt var í Kosti. 5) Ţremur eggjum var bćtt út í skálina en ţumalputtareglan er eitt stykki egg á móti hverjum 100 gr af hveiti. 6) Ađ lokum er öllu blandađ saman og deigiđ hnođađ í c.a. 10-12 mínútur. Ef deigiđ er orđiđ of mjúkt, bćtiđ ţá ögn af hveiti saman viđ og ef ţađ er of stíft, bćtiđ ţá nokkrum dropum af vatni saman viđ. Ţegar pastadeigiđ hefur veriđ hnođađ nćgjanlega vel er ţađ mótađ í kúlu, vafiđ í plastfilmu og látiđ hvílast í 30 mínútur.
 
    
 
7) Ţegar deigiđ hefur fengiđ ađ hvílast nćgjanlega er komiđ ađ ţví ađ búa til sjálft pastađ. Hér er notast viđ pastavél en ađ sjálfsögđu er líka hćgt ađ fletja deigiđ út međ kökukefli ţar deigiđ er orđiđ c.a. 2 mm á ţykkt. Ţá er deiginu rúllađ upp í lengju og skoriđ í c.a. 1 cm breiđar sneiđar. 8) en aftur ađ pastavélinni, henni er komiđ vel fyrir og um ađ gera ađ strá smá semolina á borđiđ. Takiđ smá bút af kúlunni, stilliđ pastavélina á ţykkustu stillinguna og látiđ pastabútinn í gegn um vélina, brjótiđ pasta saman og látiđ hana í gegnum vélina á nýjan leik. Ţetta er gert ţar til útlitiđ er orđiđ svolítiđ gott. Síđan er stillt á nćstu stillingu (örlítiđ ţynnra) og fariđ í gegnum ţennan feril á nýjan leik. Ţessi ferill er síđan endurtekinn á hverri stillingu, eđa allt ţar til pastalengjurnar eru orđnar c.a. 2 mm ţykkar, ţađ er á nćst fínustu stillingunni á vélinni minni 9) Ađ ţessu sínni var búiđ til tagliatelle og voru ţá pastalengjurnar settar í gegnum á réttum stađ, hćgra megin á pastavélinni og útkoman dásamlegt tagliatelle, tilbúiđ í pottinn.
 
    
 
Ţađ er í ţessu eins og svo mörgu öđru; ŢAĐ ER ĆFINGIN SEM SKAPAR MEISTARANN.
 
Geggjuđ uppskrift frá Minitalia.is 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré