Ţekkir ţú Granatepliđ (Pomegranate) ?

Granatepliđ er súperfćđi
Granatepliđ er súperfćđi

Granatepliđ er ávöxtur sem er afar ríkur í nćringarefnum og gerir ţađ ţennan ávöxt mjög eftirsóttan út um allan heima.

Granatepliđ á uppruna sinn ađ rekja til Norđur Indlands, Pakistan, Íran og Afganistan. Ţađ vex einnig í Malasíu, Suđur Asíu, Kaliforníu, Armeníu og tropical Afríku.

Ávöxturinn er afar leđurkenndur viđkomu ađ utan og getur hann veriđ appelsínugulur, rauđur og jafnvel fjólublár. Ađ innan er granatepliđ fullt af bleikum frćjum sem eru safarík og sćt.

Stađreyndir um nćringu í Granateplum

Í granateplum er meira af andoxunarefnum en í öđrum ávöxtum, flokka má hann međ súperfćđinu.

Granatepli eru afar há í C-vítamíni, um 100ml sem er 16% af ráđlögđum dagskammti.

Einnig eru granatepli há í K-vítamíni. K-vitamín er afar gott fyrir heilsu beina og B5 vítamín hjálpar líkamanum ađ vinna úr próteini, kolvetnum og fitu.

Granatepli innihalda einnig manganese en ţađ er efniđ sem formar beinin. Einnig inniheldur epliđ kalíum sem er afar gott fyrir frumur líkamans og jafnar út vökva.

Og áfram er upptaliđ, phosohorus, magnesíum, kalk, zink og járn. Kosturinn viđ granatepli er ađ ţađ er lítil sem engin fita í ţví og ekkert kolestról.

Ţađ eru um 130-150 kaloríur í einu granatepli ţar sem ađ 105 kaloríur eru frćin innan í ávextinum.

Frćin sem eru inn í granatepli eru há í kaloríum ţví ţau innihalda ómettađa olíu, sykur og kolvetni en einnig er afar mikiđ af trefjum og próteini í ţessum frćjum.

Granatepi eru líka góđ fyrir húđina

Endurnýjar frumur – granatepli ver innra og ytra lag húđarinnar međ ţví ađ endurnýja húđfrumurnar. Ţetta stuđlar ađ “viđgerđ” á skemmdri húđ og bćtir blóđflćđiđ verulega.

Virkar sem vörn gegn sólinni – ađ borđa granatepli gefur húđinni efni sem ađ ver hana gegn geislum sólarinnar. Ţađ er samt mćlt međ ađ nota sólarvörn ţó ţú borđir granatepli. Olían í eplinu inniheldur andoxunarefniđ ellagic sýru sem vinnur gegn ćxlum og ver húđina gegn húđkrabbameini.

Hćgir á öldrun – granatepli getur hjálpađ til viđ ađ hćgja á ellikerlingu. Má ţar nefa svo kallađ aldursbletti, fínar línur og hrukkur en ţessar húđskemmdir eru oft orsökin af sólböđum.

Húđin verđur unglegri – granatepli hjálpa húđinni ađ haldast mjújkri og ađ viđhalda kollageninu. Ţá verđur húđin stinn, mjúk og ungleg.

Ţurr húđ – granatepli eru afar oft notuđ í vörur fyrir húđina. Eplin hafa molecular byggingu sem nćr niđur í innsta lag húđarinnar og hentar fyrir allar húđtýpur.

Ţau eru góđ fyrir heilsuna

Granatepli eyđa sindurefnum úr líkamanum. Hátt hlutfall andoxunarefnisis hydrolysable tannins og polyphenols vinna gegn sindurefnum sem oft safnast saman í líkamanum.

Ver hjartađ – granatepladjús getur virkađ eins og blóđţynnir og stuđlar einnig ađ heilbrigđum ćđum. Ađ drekka glas af granatepladjús á dag lćkkar kólestról og dregur úr hćttunni á hjartasjúkdómum.

Berst gegn krabbameinsfrumum – andoxunarefnin í granateplum eru afar virk gegn sumum tegundum af krabbameini og má ţar nefna brjósta, blöđruhálskirtils og húđkrabbameini.

Styrkir beinin – ensím hemlar í granatepladjúsi geta komiđ í veg fyrir skemmdir á brjóski. Einnig er ţađ afar gott í baráttunni viđ beinţynningu.

Eykur matarlyst – börn sem hafa litla matarlyst ćttu ađ drekka glas af granatepladjúsi til ađ örva matarlystina.

Blóđleysi -  hátt hlutfall járns í granateplum hćkkar hemoglobin í blóđinu og hjálpar til viđ ađ laga blóđleysi.

Góđ ađstođ viđ ţyngdartapi – fólk sem fćr sér granatepli fyrir ćfingu finnur fyrir töluverđum mun á orku viđ ćfingar og af ţví ađ granatepliđ er hreinsandi ađ ţá styđur ţađ viđ ţyngdartap.

Fyrir karlmenn

Dregur úr áhćttunni á getuleysi -  fyrir ţá sem eru í hćttu á ađ fá krabbamein í blöđruhálskirtil, getuleysi eđa ćđakölkun ađ ţá ćttu ţeir ađ drekka granatepladjús daglega til ađ draga úr ţessari hćttu. Háa hlutfall andoxunarefnanna í granateplum ver ćđarnar gegn kölkun sem síđar gćti leitt til getuleysis.

Fyrir konur

Ertu ađ reyna ađ verđa ófrísk – granatepladjús er hátt í niacin, fólín sýru, kalíum, kalki, C-vítamíni, járni og trefjum og hjálpar allt ţetta töluvert, bćđi konum sem eru ađ reyna ađ verđa ófrískar eins og konum sem eru ţegar ófrískar. Ađ drekka granatepladjús á međgöngu getur dregiđ úr krömpum og svefnerfiđleikum sem oft eru á međgöngu.

Heimildir: med-healt.net

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré