Nammi eftir skóla sem gleđur.

Ávextir geta sko veriđ vel spennandi.
Ávextir geta sko veriđ vel spennandi.

Millibiti sem gleđur :)

Minn litli er heima ţessa dagana og getur sig lítiđ hreyft.
Má ekki stíga í fótinn sinn sem er ţrí brotinn.
Svo mamman er nú líka smá einka "hjúkka", "kokkur" og "ţjónustukonan".

Ţessi elska er svo hrifin af eplum og hnetusmjöri.
Svo ţá var nú máliđ eftir ađ hafa komiđ drengnum í sturtu á "einari"
ađ grćja góđan drekkutíma :)

Flysja epli og kjarnhreinsa.
Smyrja svo međ hnetusmjöri.
Skera kíví ofan á.
Síđan leika sér međ međlćtiđ :)
Bláber, möndlur, grísk jógúrt, rúsínur, kókos og frć.

Ţetta tekur smá stund ađ grćja og mikiđ sem ţetta gleđur <3
Hver ţekkir ekki "mamma ţađ er ekkert til"
Hjálpum krílunum ađeins :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré