Piparkökudrykkurinn sem kemur ţér í form og jólastuđ

Ţađ jafnast ekkert á viđ góđan drykk sem bćđi lyktar og bragđast eins og jólin og ţú veist ađ ţú getur drukkiđ međ góđri samvisku.

Hér kemur piparkökubústinn sem styđur viđ ţyngdartap, orku og kemur jafnvćgi á krćsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíđunum.

Ef ţú varst svo ekki búin ađ nćla ţér jólagjöfina frá mér međ einn hlut til ađ gera fyrir heilsu ţína í 10 mín á dag í skemmtilegu dagatali frá mér, Náđu í hana hér á međan ţú getur

Ég verđ ađ játa ađ ég er ekkert sérstaklega hrifin af piparkökum en ţessi dásamlegi piparkökubúst finnst mér ćđislegur. 

Ţessi dásamlegi boost gefur öll ţau góđu brögđ sem piparkökur innihalda, og tryggir ađ ţú komist í jólaskapiđ. Til viđbótar viđ bragđiđ gefur hann líka góđa nćringu.

Kanil hjálpar til viđ ađ stjórna blóđsykri og getur unniđ gegn sveppasýkingum og bakteríumyndun í líkamanum. Hann hjálpar einnig til gegn uppţembu og styđur viđ losun á kviđfitu.

Engifer hjálpar meltingunni og hjálpar til gegn bólgum í líkamanum. Ţađ eru fleiri frábćr innihaldsefni í drykknum eins og kardimommur, sem er frábćrt fyrir hreinsun líkamans.

Kókosmjólkin í uppskriftinni getur einni stutt viđ ţyngdartap ţar sem uppbygging kókoshnetunnar gerir okkur auđveldara fyrir ađ brenna henni í orku. Einnig er kókosmjólkin góđ fyrir meltingu og hjálpar okkur ađ upplifa orku og seddu yfir daginn. (samkvćmt eatingwell og bbcgoodfood).

gingerbread-smoothie1

Piparköku bústinn fyrir ţyngdartap 

    1 dós kókosmjólk

    2 msk möndlusmjör

    Ľ tsk kanil

    Ľ tsk engiferkrydd

    2-4 dropar steiva eđa  1 tsp hlynsíróp/hunang/agave/

    Ľ tsk múskat

    Ľ tsk muldar kardimommur

    1 bolla ísmolar

    ˝ frosinn banani

1. Setjiđ allt í blandara og hrćriđ ţar til vel sameinađ. Neytiđ sem búst eđa í skál međ skeiđ. Neytiđ um strax fyrir jólaskap og hlýju.

Kćra vínkona ég kveđ ţig ađ sinni og bíđ ţér gleđilegrar hátíđar, ţađ hefur veriđ sannur heiđur ađ fá ađ skrifa til ţín á árinu.

Jólaknús heilsa og hamingja,

Júlía heilsumarkţjálfi

Og Lifđu til fulls teymiđ.

p.s Ţú getur enn sótt jólagjöfina frá mér hér, međ daglegum skrefum ađ ţyngdartapi og orku. Áćtlunin gefur ţér skref ađ betri lífsstíl, matarćđi og hreyfingu og tekur ađeins 10 mín á dag. (Hún fćst ókeypis međ skráningu hér.)

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré