Konur, ber og hjartasjúkdómar

Konur ćttu ađ borđa meira af bláberjum
Konur ćttu ađ borđa meira af bláberjum

Ýmsar rannsóknir benda til ţess ađ áhćttuţćttir hjarta-og ćđasjúkdóma séu ekki alveg ţeir sömu hjá körlum og konum.

Áhćttuţćttir kransćđasjúkdóms hafa löngum veriđ óljósari međal kvenna en karla. Ekki síst á ţetta viđ ţegar kemur ađ matarćđi.Nýleg rannsókn á 93.600 konum sem birt var í dag í hinu virta bandaríska lćknatímariti Circulation kann ađ hafa varpađ einhverju ljósi á ţessi mál. Ţó er ţađ oft eđli vísindarannsókna ađ ţćr vekja upp fleiri spurningar en ţćr svara.

Vísindamenn viđ Harvard háskólann í Boston fylgdu konunum sem voru á aldrinum 25-42 ára eftir í 18 ár. Konurnar svöruđu spurningalista um matarćđi á 4 ára fresti. Alls fengu 405 ţessarra kvenna hjartaáfall (kransćđastíflu) á tímabilinu. Tíđni ţessarra áfalla var 32 prósent lćgri međal kvenna sem borđuđu mikiđ af efnum sem kallast anthocyanin. Ţessi efni er ađ finna í ríkulegu magni í bláberjum og jarđarberjum. Anthocyanin má einnig finna í eggaldin, greip, lárperum, mangó, ólífum, rauđlauk og sćtum kartöflu . 

Taliđ er ađ anthocyanin geti víkkađ út slagćđar og dregiđ úr ţrengslamyndun í ćđum. Eldri rannsóknir hafa sýnt ađ neysla bláberja getur dregiđ úr líkum á háum blóđţrýstingi

Ţessi rannsókn, eins og fjölmargar ađrar sem sýna tengsl á milli matarćđis sjúkdóma, sannar ekki ađ orsakasamband sé til stađar. Hugsanlegt er ađ konurnar sem borđuđu mikiđ af berjum hafi hreinlega haft almennt heilbrigđari lífsstíl en hinar.

Vísindamennirnir benda ţó á ađ fćđa sem inniheldur anthocyanin sé líklega mikilvćgur ţáttur í hollu matarćđi, sem helst eigi ađ innihalda mikiđ magn af ávöxtum, grćnmeti og heilkorni. 

Grein fengin af síđu mataraedi.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré