4 tegundir matar sem geta unniđ gegn ótímabćrri öldrun

Öll eldumst viđ, ţađ er ekkert hćgt ađ gera neitt róttćkt í ţví.

Hinsvegar er hćgt ađ hćgja á öldrun međ ţví ađ hugsa vel um sig, borđa réttan mat og hreyfa sig daglega.

Hér eru fjórar tegundir matar sem geta hjálpađ til viđ ađ hćgja á ótímabćrri öldrun.

1. Ólífuolían

Hún er full af einómettuđum fitusýrum og Omega-3. Skammtur af ólífuolíu á dag gefur ţér hollu fitusýrurnar sem ţú ţarft daglega. Taktu matskeiđ af góđri ólífuolíu daglega međ lýsinu.

Hinsvegar ef ţú eldar í ólífuolíu ţá breytir ţađ henni í mettađa fitu. Og ţađ viljum viđ ekki.

Ólífuolían er einnig rík af polyphenols sem er mjög virkt andoxunarefni.

2. Jógúrt

AB Jógúrt er fullur af próteini og kalki. Hann hjálpar til viđ uppbyggingu vöđva og gefur ţér einnig milljónir af heilbrigđum bakteríum í magann. Ţessar bakteríur hjálpa líkamanum ađ brjóta niđur matinn sem viđ borđum og stuđlar ađ heilbrigđum hćgđum (ásamt trefjaríku matarćđi).

Vertu viss umm ađ borđa ađ minnstakosti eitt ef ekki tvö AB jógúrt á dag.

3. Brokkólí

Brokkólí er stútfullt af C-vítamíni og afar góđum trefjum. Einnig er brokkólí ríkt af carotene og selenium. Ţessi bćtiefni vinna gegn ótímabćrri öldrun.

Hafđu brokkolí í matinn a.m.k 3svar í viku.

4. Dökkt súkkulađi

Dökkt súkkulađi međ háa prósentu af cocoa getur veriđ afar gott fyrir heilsuna. Ţađ inniheldur steinefni eins og járn, kopar, magnesíum, manganese, kalíum, phosphorus, zink og selenium. Einnig er dökkt súkkulađi hlađiđ af afar góđu andoxunarefni.

Heimild: tribune.com.pk 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré