Fiskur er svo góđur.

Steinbíturinn er sćlgćti.
Steinbíturinn er sćlgćti.

Kvöldmaturinn.

Ég fékk eitthvađ yfir mig í gćr verđ ađ fá góđan fisk <3
Og mig langađi í hvítan fisk.
Steinbitur í Kóriander og lime er sennilega međ ţví betra sem ég fć.
Og ţessi var sjúklega góđur.
Ţegar ađ mig vantar fisk sem aldrei klikkar er ţađ Hafiđ Fiskverslun​
Steinbíturinn hjá ţeim er alltaf svo sjúklega góđur .

Hafiđ í Kopavogi er nćr mér en Hafiđ í Spöng er engu síđri.
Ég er ein af ţeim sem ef ég fć góđa ţjónustu kem ég aftur ţess vegna er Hafiđ mín búđ.

Steinbítur i eldföstu móti.

Kryddlögur allt í skál sem hćgt er ađ velta fiskinum til.

2 msk. olía
2 msk. vatn
2 msk. Lime ....nýkreistur
1 tsk. cummin
1 tsk. karry frá Pottagöldrum
1/2 rauđur chilli vel saxađur
1 heill hvítlaukur eđa minna eftir smekk hafa hann marin
Lófafyllir af kórander saxa vel
Lófafyllir af steinselju saxa vel
Maldon salt og nýmulin pipar eftir smekk.

Hrćra ţessu öllu vel saman.
Skera fiskin í hćfilega bita og setja út í kryddlöginn.
Nudda međ höndunum og velta ţessu vel upp úr leginum.

Í eldfast mót.

Skera niđur sćtar kartöflur eđa hvítar og leggja í botninn.
Ég kýs ađ hafa ţunnar sneiđar.
Skera niđur í sneiđar einn tómat og leggja yfir kartöflurnar
Ţá skera niđur papriku og bćta viđ í mótiđ ásamt blađlauksspírum.

Ţá er ađ leggja fiskbitana saman viđ .
Inn í ofn á 200gráđur
Ég get ekki gefiđ ykkur akkúrat eldunar tíma.
Ţví ég vil ekki mikiđ eldađan fisk.
Ég er međ ţetta í 20 min inn í ofni en margir kjósa ađ elda fisk lengur.

Ţessi fiskréttur er alveg draumur.
ţeir sem vilja geta bćtt viđ rjóma.
Eđa steikt pistasíur í smjöri á pönnu og notađ međ.

Međlćtiđ hjá mér var kínóa og ristađar möndlur frá Heilsu.
Mćli međ svona nammi kínóa međ ristuđum möndlum er ćđi.
Ég sýđ kínóađ upp í grćnmetiskrafti.

Ekkert er betra en góđur ferskur fiskur fínt međlćti og njóta.
Viđ erum kannski ekki heppin međ veđur hér á landi enn af fiskinum getum viđ svo sannarlega veriđ stolt af.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré