Víđavangshlaup ÍR verđur haldiđ í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl.

Hlaupiđ er 5 km götuhlaup en einnig er hćgt ađ taka ţátt í 2,7 km skemmtiskokki.

Víđavangshlaup ÍR var fyrst haldiđ á sumardaginn fyrsta áriđ 1916 og hefur síđan ţá veriđ órjúfanlegur ţáttur í hátíđahöldum dagsins í Reykjavík, en enginn íţróttaviđburđur hér á landi á jafn langa samfellda sögu. Frá upphafi hefur hlaupaleiđin veriđ tengd miđbćnum ţótt ýmsar breytingar hafi veriđ orđiđ á henni.

Víđavangshlaup ÍR er jafnframt Íslandsmótiđ í 5 km götuhlaupi og fyrsta hlaup sumarsins í Poweraid hlauparöđinni. Flestir bestu hlauparar landsins munu taka ţátt og búast má viđ harđri baráttu um sćti og tíma.

Skemmtiskokkiđ er frábćr skemmtun fyrir foreldra og börn sem vilja gera sér glađan dag og fagna sumri međ ţví ađ hlaupa saman.

Víđavangshlaup ÍR hefst stundvíslega kl. 12 og skemmtiskokkiđ 10 mínútum síđar. Sem fyrr verđur hlaupiđ í miđborginni, sem skapar góđa stemningu međal hlaupara og vegfarenda, enda er auđvelt ađ fylgjast međ og hvetja hlauparana áfram. Víđavangshlaup ÍR verđur rćst í Tryggvagötu viđ Pósthússtrćti en skemmtiskokkiđ fyrir framan MR í Lćkjargötu. Endamark beggja er viđ Hitt húsiđ á horni Pósthússtrćtis og Austurstrćtis.

Forskráning er á hlaup.is til miđnćttis miđvikudaginn 18. apríl. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig í ÍR heimilinu ţann 18. apríl milli kl. 16:30-19:00. Á hlaupdag verđur hćgt ađ skrá sig í Hinu húsinu milli kl. 9:30-11:00.

Ţátttakendur eru hvattir til ţess ađ mćta tímanlega á keppnisstađ og hafa hugfast ađ ţađ getur tekiđ nokkurn tíma ađ leggja bílum í miđbćnum Bent er á bílastćđi t.d. í Hörpu og Ráđhúsi Reykjavíkur.

Viđ hvetjum alla til ađ taka ţátt í skemmtilegu hlaupi á sumardaginn fyrsta!

Frekari upplýsingar á Hlaup.is

Og hér er Facebook síđa hlaup.is

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré