Alţjóđlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alţjóđlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en ţađ er Alţjóđahjartasambandiđ (World Heart Federation) sem hvetur ađildarfélög sín um allan heim til ađ halda upp á Hjartadaginn. 

Á Íslandi sameinast HjartaverndHjartaheillNeistinn og Heilaheill.

Í ár er lögđ áhersla á ađ fólk hugsi um sitt eigiđ hjarta og ástvina sinna, „hjartađ mitt og hjartađ ţitt“.

Félögin hafa haldiđ upp á daginn međ hjartadagshlaupi og göngu um árabil í samvinnu viđ Kópavogsbć sem hefur bođiđ ţátttakendum í sund ađ hlaupi loknu.

Laugardaginn 29. september kl. 10:00 verđur hjartadagshlaupiđ rćst. Bođiđ er upp á 5 og 10 km vegalengdir og er ţátttaka ókeypis. Hlaupiđ verđur rćst frá Kópavogsvelli og liggur hlaupaleiđin um Kársnesiđ. Skráning í hlaupiđ fer fram á www.netskraning.is og viđ stúkuna fyrir hlaup frá klukkan 9 en hlaupiđ hefst klukkan 10:00. Flögutímataka er í hlaupinu. Notađur verđur tímatökubúnađur frá Tímataka.net og verđa verđlaun veitt fyrir efstu sćti auk útdráttarverđlauna. Frjálsíţróttadeild Breiđabliks sér um framkvćmd hlaupsins. Ţegar úrslit liggja fyrir verđur hćgt ađ sjá ţau á heimasíđum félaganna, timataka.net og á hlaup.is. Ţátttakendum verđur bođiđ í sundlaugar Kópavogs ađ loknu hlaupi.

Ţann 29. september kl. 11:00 hefst hjartadagsgangan í Elliđarárdalnum. Lagt verđur af stađ viđ brúnna sem er á milli gömlu rafstöđvarinnar og Toppstöđvarinnar. Göngustjórar eru starfsmenn Hjartaheilla og er ţátttaka ókeypis. Genginn verđur hringur sem er rétt um 4 km.

Hjartasjúkdómar eru fyrirbyggjanlegir og međ ţví ađ tileinka sér heilbrigđan lífsstíl má seinka sjúkdómnum og jafnvel koma í veg fyrir ótímabćr dauđsföll.

Hreyfđu ţig! Hreyfing ţarf ekki ađ vera bundin viđ íţróttir eđa líkamsrćkt og getur veriđ margs konar, eins og viđ heimilisstörf, garđvinnu eđa einfaldlega ađ fara út og leika viđ börnin. Settu ţér raunhćf markmiđ, ekki byrja á ţví ađ klífa fjall eđa hlaupa maraţon, ţú byggir upp ţrek og ţol smám saman.

Borđađu hollt! Takmarkađu neyslu á unnum matvörum sem oft innihalda mikinn sykur, salt og mettađa fitu. Gerđu holla matinn spennandi fyrir börnin, berđu fram litríkan mat eins og ávexti og grćnmeti og láttu ţau ađstođa viđ matargerđina. Leiddu hugann ađ skammtastćrđum, notađu minni matardiska og leyfđu grćnmetinu og ávöxtunum ađ taka mesta plássiđ.

Segđu NEI viđ tóbaki! Hafđu reykingarlaust umhverfi. Frćddu börnin ţín um skađsemi tóbaks til ađ hjálpa ţeim ađ velja líf án tóbaks. Til eru ýmsar leiđir til ađ hćtta ađ reykja og stundum ţarf ađ leita til sérfrćđings.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré