Fræðsla til Framfara

Nokkur fræðsluerindi hafa verið haldin frá stofnun félagssins en markmiðið er að halda því áfram og bjóða upp á bíókvöld þar sem horft verður á heimildamyndir tengdar millivegalengda- og langhlaupum til dæmis um Steve Prefontaine og Haile Gebreselaisse.

Hér fyrir neðan er listi yfir fræðslufundi á vegum Framfara2002       
Train hard, win Easy ! Toby Tanser

2003       
Þjálfun Sveins Margeirssonar: Rakel Gylfadóttir & Sveinn Margeirsson

2004       
Styrktarþjálfun millivegalengda- og langhlaupara: Jón Sævar Þórðarson & Björn Margeirsson
       
Liðleikaþjálfun og hlaupastíll: Gunnar Páll Jóakimsson
       
Máttur hugans!: Martha Ernstsdóttir

2005       
Undirbúningur fyrir heilt og hálft maraþon, tvær síðustu vikurnar:  Erla Gunnarsdóttir, Ingólfur Arnarsson, Martha Ernstsdóttir & Sigurður Pétur Sigmundsson
       
Þjálfun 800m hlaupara: Erlingur Jóhannsson

2006       
Lapplandsferð og 100km hlaup sumarið 2006: Elín Reed & Pétur Frantzson    

2007       
Notagildi mjólkursýruprófa: Halldóra Brynjólfsdóttir & Þórarinn Sveinsson, Rannsóknastofa í hreyfivísindum við Háskóla Íslands.

2010       
Afreksþjálfun hlaupara: Gunnar Páll Jóakimsson

2011       
Lykilþættir í þjálfun langhlaupara: Gunnar Páll Jóakimsson

2012       
Gildi upphitunar í lengri hlaupum 14. Febrúar 2012: Gunnar Páll Jóakimsson
    
Gildi styrktarþjálfunar í lengri hlaupum 29. Febrúar 2012: Rakel Gylfadóttir
 
Á braut bætinga um fimmtugt 25. Apríl 2012: Sigurbjörg Eðvarðsdóttir
     
Interval þjálfun 23. maí 2012: Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Næring hlaupara 25. október 2012 (14): Fríða Rún Þórðardóttir

Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir 22. nóvember (55): Fríða Rún Þórðardóttir, Hafrún Kristjánsdóttir; Þórarinn Sveinsson

Geta allir hlaupið maraþon ? : Sigurður Pétur Sigmundsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Steinar Þór Guðleifsson

2013       
Þjálfun fyrir 10 km hlaup (59 manns): Gunnar Páll Jóakimsson; Stefán Guðmundsson

Hljópstu fram úr þér (50 manns): Róbert Magnússon, Rakel Gylfadóttir

Einkenni Afreksmannsins (6 manns): Haukur Ingi Jónsson, Einar Vilhjálmsson

Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum (11 manns): Gunnar Páll Jóakimsson

2014       
CCC hlaupið við rætur Mont Blanc 2013 (62 manns): Friðleifur Friðleifsson
       
„Hvað þarf til að hlaupa maraþonhlaup á 3:30 klst., 3:15 klst. og undir 3 klst.“: Sigurður Pétur Sigmundsson


Athugasemdir

Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré