Fara í efni

Fræðsla til Framfara

Nokkur fræðsluerindi hafa verið haldin frá stofnun félagssins.
Fræðsla til Framfara

Nokkur fræðsluerindi hafa verið haldin frá stofnun félagssins en markmiðið er að halda því áfram og bjóða upp á bíókvöld þar sem horft verður á heimildamyndir tengdar millivegalengda- og langhlaupum til dæmis um Steve Prefontaine og Haile Gebreselaisse.

Hér fyrir neðan er listi yfir fræðslufundi á vegum Framfara



2002       
Train hard, win Easy ! Toby Tanser

2003       
Þjálfun Sveins Margeirssonar: Rakel Gylfadóttir & Sveinn Margeirsson

2004       
Styrktarþjálfun millivegalengda- og langhlaupara: Jón Sævar Þórðarson & Björn Margeirsson
       
Liðleikaþjálfun og hlaupastíll: Gunnar Páll Jóakimsson
       
Máttur hugans!: Martha Ernstsdóttir

2005       
Undirbúningur fyrir heilt og hálft maraþon, tvær síðustu vikurnar:  Erla Gunnarsdóttir, Ingólfur Arnarsson, Martha Ernstsdóttir & Sigurður Pétur Sigmundsson
       
Þjálfun 800m hlaupara: Erlingur Jóhannsson

2006       
Lapplandsferð og 100km hlaup sumarið 2006: Elín Reed & Pétur Frantzson    

2007       
Notagildi mjólkursýruprófa: Halldóra Brynjólfsdóttir & Þórarinn Sveinsson, Rannsóknastofa í hreyfivísindum við Háskóla Íslands.

2010       
Afreksþjálfun hlaupara: Gunnar Páll Jóakimsson

2011       
Lykilþættir í þjálfun langhlaupara: Gunnar Páll Jóakimsson

2012       
Gildi upphitunar í lengri hlaupum 14. Febrúar 2012: Gunnar Páll Jóakimsson
    
Gildi styrktarþjálfunar í lengri hlaupum 29. Febrúar 2012: Rakel Gylfadóttir
 
Á braut bætinga um fimmtugt 25. Apríl 2012: Sigurbjörg Eðvarðsdóttir
     
Interval þjálfun 23. maí 2012: Sigurbjörn Árni Arngrímsson

Næring hlaupara 25. október 2012 (14): Fríða Rún Þórðardóttir

Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir 22. nóvember (55): Fríða Rún Þórðardóttir, Hafrún Kristjánsdóttir; Þórarinn Sveinsson

Geta allir hlaupið maraþon ? : Sigurður Pétur Sigmundsson, Gunnar Páll Jóakimsson, Steinar Þór Guðleifsson

2013       
Þjálfun fyrir 10 km hlaup (59 manns): Gunnar Páll Jóakimsson; Stefán Guðmundsson

Hljópstu fram úr þér (50 manns): Róbert Magnússon, Rakel Gylfadóttir

Einkenni Afreksmannsins (6 manns): Haukur Ingi Jónsson, Einar Vilhjálmsson

Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum (11 manns): Gunnar Páll Jóakimsson

2014       
CCC hlaupið við rætur Mont Blanc 2013 (62 manns): Friðleifur Friðleifsson
       
„Hvað þarf til að hlaupa maraþonhlaup á 3:30 klst., 3:15 klst. og undir 3 klst.“: Sigurður Pétur Sigmundsson