Er lagi a nota augnkrem allt andliti ?

Getum vi nota augnkremin okkar sem andlitskrem ?

g keypti mr nlega flotta lnu af andlitsvrum og klrai rakakremi fyrst en tti helming eftir af augnkreminu. g vil ekki a augnkremi lendi ruslinu v g blanda ekki saman lkum merkjum af kremum og langar a vita hvort a s lagi a g noti a allt andliti ? En a essu spuri hn Sandy rgjafana vivawoman.net

Og hr er svari sem hn fkk.

Sandy var sagt a hn gti nota augnkremi andliti, srstaklega ef a er til ess gert a draga r fnum lnum og hrukkum. Augnkrem er oft nota allt andliti einmitt vegna essara hrifa. Einnig inniheldur augnkrem oft C-vtamn sem er afar gott fyrir h andliti.

En a arf a passa a augnkremi s einnig rakagefandi. Flest augnkrem eru framleidd til a draga r rota og dkkum baugum kringum augu og auka teygjanleika harinnar. au eru vanalega ekki eins rakagefandi og rakakrem fyrir andliti. En a eru til undantekningar.

Hva finnst ykkur ? Myndu i nota augnkrem andliti ?

Persnulega hef g gert a nokkrum tma, g ber a stai sem berandi eru urrir og fnar lnur ea hrukkur eru farnar a myndast og g er mjg ng me tkomuna. g nota einnig serum me augnkreminu andliti og kringum augun.

a eina sem arf a passa er a hreinsa hina vel a kvldi v augnkrem a til a stfla svitaholur og geta myndast blur.

Heimild: vivawoman.net


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr