Nokkrar áhugaverđar stađreyndir um smokkinn

Ţrátt fyrir nýjar uppfinningar ţegar kemur ađ getnađarvörnum ţá er smokkurinn ávallt afar vinsćll.

Hann er öruggur, einfaldur í notkun og kemur í veg fyrir smit á kynsjúkdómum.

Ţađ er kannski ekkert ofsalega sexy ađ nota smokkinn en ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ hann er lang vinsćlasta og algengasta getnađarvörnin – smokkurinn er jú einfaldur, öruggur, ódýr og ţeir virka. Og ţó ađ allskyns nýjar getnađarvarnir líti dagsins ljós ţá ţarf ađ bera virđingu fyrir smokknum. Hann mun jú eflaust alltaf vera á toppnum, einfaldur ađ nálgast og ver ţig gegn kynsjúkdómum.

Hér ađ neđan eru skemmtilegar stađreyndir um smokkinn sem ţú kannski vissir ekki:

Ţegar ţađ kemur ađ HIV, ţá er smokkurinn 10 ţúsund sinnum öruggari til ađ koma í veg fyrir smit viđ kynmök en nokkur önnur getnađarvörn.

Smokkar hafa veriđ til í ţúsundir ára. Í helli einum í Frakklandi fundust teikningar á veggjum og má ţar finna elstu teikningu af smokki sem vitađ er um, en ţessi teikning er á bilinu 12 – 15 ţúsund ára gömul.

Ţegar smokkur er notađur rétt ţá er hann 98% öruggur til ađ koma í veg fyrir getnađ.

Ađeins 35% af framhaldsskólakrökkum í Bandaríkjunum er kennt ađ nota smokkinn.

Ef smokkurinn bregst ţér ţá ertu ekki ađ nota hann rétt. Ekki setja hann á og taka af aftur og setja aftur á. Ekki setja hann á of seint og ekki opna pakkann međ oddhvössu áhaldi. Og alls ekki nota sleipiefni sem inniheldur olíu.

86% ţeirra sem nota smokkinn nota ávallt sitt uppáhalds merki. Ţađ er undantekning ef breytt er um tegund.

Mörgum líkar smokkurinn illa. Ađeins um 5% af karlmnönnum í heiminum nota smokkinn.

Ţađ hafa veriđ gerđar litlar breytingar á smokknum í gegnum árin. Ţessi upprúllađi í litlu pökkunum kom á markađ á ţriđja áratug síđustu aldar og ađeins örlitlar breytingar hafa veriđ gerđar á honum síđan.

45% karlmanna og 63% kvenfólks sem ćtlar ađ stunda kynmök í fyrsta sinn međ manneskju sem ţau ţekkja lítiđ til segjast ekki nota smokkinn.

Fyrstu smokkarnir voru gerđir úr ţarma eđa garna veggjum af inniflum dýra. Pylsugerđarmenn í Evrópu seldu oft smokka undir borđiđ.

Lífstími smokksins eftir ađ honum hefur veriđ pakkađ, eru um fjögur ár ef hann er geymdur á köldum, ţurrum stađ.

Konur kaupa um 40% af seldum smokkum í Bandaríkjunum.

Danska orđiđ yfir smokk er svangerskabsforebyggendemiddel. Já, í alvöru. En sem betur fer er notađ orđiđ gummimand yfir smokkinn. En gummimand ţýđist sem gúmmíkallinn á íslensku.

Stćrsti smokkur í heimi er 260 fet og 360 fet í ummál.

Ađ nota smokkinn getur hjálpađ til viđ ađ halda réttri bakteríuflóru í leggöngum kvenna og dregur ţannig úr kláđa og minniháttar sýkingum.

Stćrsti framleiđandi smokka í heimi er Karex Industries sem er međ höfuđstöđvar í Malasíu.

Heimild: kinkly.com

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré