Hreyfing eftir barnsburð

Hreyfing eftir barnsburð

Hreyfing er okkur öllum lífsnauðsynleg jafnt líkamlega sem og andlega. Hreyfing eftir barnsburð hefur því marga jákvæða þætti í för með sér fyrir hina nýbökuðu móður.
Lesa meira
Æfingar úti í vorinu

Æfingar úti í vorinu

Þetta gerist á hverju ári – það fer að vora. Veðrið verður betra, dagsbirtan eykst og lætin í tækjasölum heilla minna og minna. En þar sem sumrin eru líka tíminn þar sem við viljum gera vel við okkur í mat og drykk, förum í frí til heitari landa, erum léttklæddari og förum oftar í sund og jafnvel á ströndina.
Lesa meira
Þjálfaðu líkamann með markvissri og fjölbreytilegri þjálfun

Þjálfaðu líkamann með markvissri og fjölbreytilegri þjálfun

Áhættuþættir hjartasjúkdóma eru nokkrir en einn sá helsti er viðvarandi hreyfingarleysi og skortur á skipulagðri hreyfingu í daglegu lífi. Ofþyngd og offitu og þeirra fylgikvilla til að mynda sykursýki og háþrýsting má oftar en ekki tengja við hreyfingaleysi og miklar kyrrsetur þó svo að það sé ekki algilt.
Lesa meira

#heilsutorg

Eftirminnilegt fæðingarorlof

Eftirminnilegt fæðingarorlof

Kerrupúl er eitt það sniðugasta sem nýbakaðar mæður geta tekið sér fyrir hendur í fæðingarorlofinu.
Lesa meira
Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.

Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.

Í upphafi námskeiðs eru iðkenndur beðnir um að tilkynna þjálfurum um stoðkerfisvandamál, eins og t.d grindarverki.
Lesa meira
Ert þú í fæðingarorlofi eða á leiðinni í eitt slíkt?

Ert þú í fæðingarorlofi eða á leiðinni í eitt slíkt?

Viltu njóta útiveru í fallegu umhverfi? Viltu hafa barnið með þér meðan þú púlar? Viltu fá hvatningu og aðhald? Komdu þá til okkar í KERRUPÚL!
Lesa meira
Kerrupúl er hreyfing, útivist og félagsskapur fyrir nýbakaðar mæður

Kerrupúl er hreyfing, útivist og félagsskapur fyrir nýbakaðar mæður

Nýfætt ungbarn, sofandi værðarlega eða skríkjandi af gleði og vellíðan eftir góða stund með móður sinni er eitthvað sem margar nýbakaðar mæður kannast við. Þetta er gæðatíminn sem við viljum eiga sem allra mest af en lífið er ekki alltaf dans á rósum. Sumir dagar geta svo sannarlega verið erfiðari og þyngri en aðrir - bæði fyrir móður og barn - Oftast má um kenna, magakveisu, vökunóttum og gráti sem erfitt er að hugga.
Lesa meira

Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré