Fá íslensk börn nćgjanlegt magn D-vítamíns?

Mikiđ hefur veriđ rćtt um mikilvćgi D-vítamíns undanfariđ. Nýlegar rannsóknir benda til ţess ađ ţađ hafi mun víđtćkari áhrif í líkamanum en áđur var taliđ.

Ţađ sé ţví ekki einungis mikilvćgt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst ţróun ýmissa sjúkdóma.

Ríkasta uppspretta D-vítamíns er sólarljósiđ, en viđ ákveđna bylgjulengd myndast D-vítamín í húđinni. Viđ sem búum á norđlćgum slóđum erum hins vegar í mun meiri hćttu á ţví ađ ţróa međ okkur skort á D-vítamíni en ţeir sem búa nćr miđbaug. Ástćđan er sú ađ ekkert D-vítamín myndast í húđinni frá október og fram í mars, ţví sólin er of lágt á lofti. Ţví stendur og fellur D-vítamínbúskapurinn međ ţeim birgđum sem viđ náum ađ safna úr sólinni yfir sumartímann og ţví D-vítamíni sem viđ fáum úr fćđunni og fćđubótarefnum.

D-vítamín finnst hins vegar í mjög fáum fćđutegundum. Helst ber ađ nefna feitan fisk og lýsi. Einnig er minna magn ađ fá úr eggjarauđum og D-vítamínbćttum matvćlum eins og mjólk.

Ráđlögđ neysla D-vítamíns

Ráđlögđ neysla á D-vítamíni fyrir börn upp ađ 10 ára aldri eru 10 míkrógrömm á dag, sem samsvarar einum skammti af feitum fiski eđa teskeiđ af lýsi daglega. Fyrir fullorđna er ráđleggingin 15-20 míkrógrömm á dag.

Íslenskar rannsóknir hafa hinsvegar löngum sýnt ađ ráđlagđri D-vítamínneyslu er illa fylgt á Íslandi. Neysla D-vítamíns er langt undir ráđleggingum hjá ţeim sem ekki taka lýsi eđa ađra D-vítamín fćđubót, jafnvel hjá ţeim sem borđa fisk reglulega. Ţađ á bćđi viđ um börn og fullorđna. Ţá hafa rannsóknir á D-vítamínbúskap einnig sýnt ađ meirihluti ţátttakenda í rannsóknum hafa D-vítamíngildi sem teljast lćgri en ćskilegt er.

D-vítamínbúskapur og D-vítamínneysla 7 ára íslenskra barna ađ hausti

Meistaraverkefniđ mitt fjallađi um D-vítamínbúskap og D-vítamíninntöku 7 ára skólabarna ađ hausti áriđ 2006. Helstu niđurstöđur voru birtar í vísindatímaritinu Public Health Nutrition í febrúar 2015.

Gögnin sem unniđ var međ voru ţriggja daga skráningar á matarćđi 7 ára barna á höfuđborgarsvćđinu (tvo virka daga og einn helgardag) frá september og ţar til í nóvember. Einnig voru tekin blóđsýni og magn D-vítamíns greint. Fjöldi barna sem skiluđu bćđi fćđuinntöku og blóđsýnum voru 120.

Niđurstöđurnar sýndu greinilega ađ D-vítamínbúskapur lćkkar hratt ađ hausti hjá ţeim sem ekki taka inn nćgjanlegt magn D-vítamíns ađ stađaldri.

Ţau börn sem ekki tóku lýsi eđa D-vítamínfćđubót neyttu ađ međaltali ađeins 2-3 míkrógramma af D-vítamíni daglega, á međan ţau börn sem tóku lýsi náđu ráđlagđri inntöku (10 míkrógrömm).

Hinsvegar var ţađ mikill minnihluti barnanna sem tóku lýsi eđa ađra D-vítamínfćđubót, og ţví voru ađeins um 22% barnanna sem náđu ráđlagđri inntöku á D-vítamíni. Ţar ađ auki höfđu ríflega 65% barnanna ófullnćgjandi D-vítamínbúskap í blóđi og 3% barnanna greindust međ gildi sem teljast til D-vítamínskorts.

Hvađ er til ráđa?

Ţar sem viđ getum ekki stólađ á myndun D-vítamíns í húđinni allan ársins hring, ţá er mjög mikilvćgt ađ tryggja nćga útiveru yfir sumartímann. Einnig er mjög mikilvćgt ađ tryggja ađ börnin okkar fái lýsi eđa ađra D-vítamín fćđubót daglega, sérstaklega ađ hausti og vetri.

Nauđsynlegt er ţó ađ nefna ađ ekki er ráđlagt ađ taka inn stóra skammta af D-vítamíni ţar sem ţađ getur safnast fyrir í fituvef og valdiđ óćskilegum einkennum. Efri mörk skađlausrar inntöku eru 50 míkrógrömm á dag, en 25 míkrógrömm fyrir börn undir eins árs.

Viđ Íslendingar erum fiskveiđiţjóđ, og ein af fáum ţjóđum í heiminum ţar sem lýsisinntaka er hluti af fćđutengdum ráđleggingum. Ţví er sorglegt ađ sjá ađ neysla á D-vítamínríkum fiski, fiskiafurđum og lýsi sé eins lítil og rannsóknir hafa sýnt.

Verum međvituđ um D-vítamín inntöku barnanna okkar og tryggjum ađ ţau fái nćga útiveru yfir sumartímann. Međ ţví móti getum viđ stuđlađ ađ bćttu heilbrigđi og bjartari framtíđ.

 

Höfundur: Adda Bjarnadóttir

Höfundur er nćringarfrćđingur og greinahöfundur hjá vefsíđunni www.authoritynutrition.com

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré