Smoothie með quinoa, banana og berjum

Quinoa er afar ríkt af próteini.

Þessi drykkur er án glútens og fullur af trefjum.

Uppskrift fyrir einn drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

½ bolli af elduðu quinoa

1 frosinn banana

1 bolli af frosnum hindberjum

1 ½ bolli af grænu te án sætuefna

6 ísmolar ef þarf

Leiðbeiningar:

Allt hráefni fer í blandarann og látið á mesta hraða í um 30 sekúndur eða þar til drykkur er mjúkur.

Njótið vel! 

 

 


Athugasemdir


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré