Saltfiskur í syngjandi suđrćnni sveiflu

Girnilegur saltfiskréttur frá Anna Bogga Food & Good.

 

Saltfiskur:

Saltađir ţorskhnakkar. Keypti ţessa úrvals ţorskhnakka í fisbúđinni Hafiđ Fiskverslun í Spönginni. Salfiskurinn skorinn í bita og velt uppúr lífrćnt rćktuđu hveiti. Olía og ósaltađ smjör hitađ á pönnu og saltfiskbitarnir settir á pönnuna. Steikiđ fiskinn í nokkrar mín.

Sćt katöflumús:

Sjóđiđ vatn í potti. Takiđ hýđiđ af sćtri kartöflu og skeriđ í tenginga. Setjiđ teninganan í sjóđandi vatniđ og sjóđiđ í nokkrar mín. Sigtiđ kartöfluteningana. Brćđiđ smjör í potti, setjiđ kartöfluteningana útí og stappiđ međ kartöflupressu. Gott er ađ setja örlítiđ hunang útí hrćruna.

Suđrćn sveifla:

1 stk rauđlaukur, skorinn smátt
4 – 5 stk hvítlauksrif, skorin smátt
10 stk kokteiltómatar, skornir í tvennt
Slatti af basilíku, skorinn gróft
Ľ Chili, skorinn smátt
10 stk sólţurrkađir tómatar, skornir í ţrennt
1 dós niđurstođnir tómatar
10 stk olívur
20 stk kapers
Olía
Cayennepipar
Salt
Pipar

Olía hituđ í potti. Hvítlaukur og laukur steiktur í pottinum í stutta stund. Chili, basilíku, kokteiltómötum, sólţurrkuđum tómötum og niđursođum tómötum bćtt saman viđ og sođiđ í 15 – 20 mín. Kryddiđ ađ vild. Takiđ pottinn af hellunni og bćtiđ olívum og kapers útí. Sjóđiđ allt saman í 5 mín.

Lífiđ er saltfiskur og ţessi frábćri saltfiskréttur kallađi fram bros.

Njótiđ stundarinnar!

Uppskrift frá Anna Bogga Food & Good


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré